FRÉTTIR
Dómstólar og ábyrgð ríkja á loftslagsbreytingum
Í auknum mæli hafa einstaklingar og félagasamtök en einnig ríki og ríkjabandalög leitað til...
Álit Loftslagsráðs um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Það stefnir í að árið 2024 verði heitasta ár frá upphafi mælinga. Sú röskun á loftslagi af...
Loftslagsráð tekið til starfa
Loftslagsráð hefur tekið aftur til starfa eftir endurskoðun sem lauk með útgáfu reglugerðar um...
Hagnýtar upplýsingar um landnýtingu og loftslag
Loftslagsráð gaf nýverið út samantektarskýrsluna: Landnýting og loftslag - losunarbókhald,...
Skipan nýs loftslagsráðs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og...
Loftslagsmarkmið Norðurlandanna – stöðumat
Fyrsta hnattræna stöðumatið á hvort ríki heimisins séu á...
Loftslagsskuldbindingar Íslands
Í nýrri samantekt, sem Hrafnhildur Bragadóttir vann fyrir...
Ný vefsíða Loftslagsráðs
Við kynnum með stolti nýja vefsíðu Loftslagsráðs sem opnaði...
Málþing um stjórnun loftslagsmála og hlutverk loftslagsráða
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Loftslagsráð boða til málþings um stjórnun...
Breytingar á Loftslagsráði í undirbúningi hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu
Í minnisblaði sem Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku-...
Uppgjör Loftslagsráðs
Loftslagsráð lýkur senn fjögurra ára skipunartíma sínum. Af því tilefni lagði ráðið mat á þann...
Tölum skýrt og verum hreinskilin til að vita hvar við stöndum
Á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, í lok þessa árs verður í fyrsta skipti kynnt...
Bráðnun jökla að aukast
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar alþjóðlegrar rannsóknar hafa jöklar á Suðurskautslandinu og á...
Hlýnun stefnir yfir 1,5 gráðu mörkin á næstu árum
Fjármálaáætlun fyrir árin 2024-2028 hefur nú verið kynnt. Hún hefur að geyma áætlun um þróun...
Áform um alþjóðlegt vöktunarnet á losun og bindingu GHL
Nýjasta talan yfir magn koltvísýrings í andrúmsloftinu, þegar þetta er skrifað, er 424,32 ppm. Sú...
Góð dæmi um réttlát umskipti – Ný skýrsla
Með því að gera ráð fyrir þjálfun starfsfólks og að því sé gert kleift að beita nýrri tækni og...
Binda einhver ríki meira kolefni en þau losa?
Alls hafa 93 lönd í heiminum, samkvæmt Climatewatch, lýst því yfir formlega að þau stefni að...
Hitastig sjávar og loftslagsbreytingar
Meðalyfirborðshiti sjávar á jörðinni hefur aldrei mælst jafnhár og nú í apríl, eða 21,1 gráða. Þar...
Losun Íslands – hver er staðan?
Umhverfisstofnun hefur nú birt hina árlegu landsskýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda. Samkvæmt...
Fjármálaáætlun og hlýnun jarðar
Fjármálaáætlun fyrir árin 2024-2028 hefur nú verið kynnt. Hún hefur að geyma áætlun um þróun...
Lokaviðvörun í loftslagsmálum
Draga þarf úr útblæstri gróðurhúsaloftegunda í heiminum um helming fyrir árið 2030, eða innan sjö...
Líffræðileg fjölbreytni og loftslagsmál – hver eru tengslin?
Reglulega eru haldnar tvær ákaflega mikilvægar ráðstefnur í umhverfismálum á vegum Sameinuðu...
Coldplay og leiðin að kolefnishlutleysi
Breska hljómsveitin Coldplay er nú á tónleikaferð um heiminn. Af sjónarhóli umhverfismála er...
Loksins fundur um loftslagsmál í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna
Þau tíðindi urðu þann 14. febrúar síðastliðinn að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman...
Hvað er loftslagshagstjórn?
Á dögunum var greint frá því að David Malpass forseti Alþjóðabankans hefði ákveðið að stíga til...
Íslendingar eru reiðubúnir til aðgerða í loftslagsmálum
Ný könnun um viðhorf Íslendinga til loftslagsmála sýnir svo ekki verður um villst að Íslendingar...
Staðan eftir Loftslagsráðstefnuna COP27
Loftslagsráð hefur lagt mat á stöðuna í loftslagsmálum í...
Ný greinargerð: Opinber fjármál og loftslagsmál
Loftslagsráð hefur gefið út greinargerðina Opinber fjármál og loftslagsmál. Um er að ræða...
Hátíðarræða formanns Loftslagsráðs á þjóðhátíð á Hrafnseyri
Formaður Loftslagsráðs, Halldór Þorgeirsson, flutti hátíðarræðuna á þjóðhátíðinni á Hrafnseyri...
Loftslagsaðgerðir ekki í samræmi við viðvaranir IPCC
Í tilefni af viðvörun IPCC ítrekar Loftslagsráð fyrri áskorun til íslenskra stjórnvalda um að...
Er hægt að ná kolefnishlutleysi í alþjóðaflugi og -siglingum árið 2050?
Þessari stóru spurningu var varpað fram á viðburði Loftslagsráðs, Samtal og sókn í...
„Við þurfum að búa okkur undir breyttan heim“
Skýrsla vinnuhóps 2 í sjöttu matsskýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um...
Samtal um mikilvægi vísindaskýrslna IPCC: 1. þáttur
Starf Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC) er mikilvægur grunnur fyrir alþjóðlegar...
Vísindin tala sínu máli: IPCC gefur út matsskýrslur
„Loftslagsbreytingar eru að gerast og þær eru af mannavöldum. Verði ekki gripið til mikils...
Samantekt um losun frá landi, rannsóknir og vöktun
Í kjölfar Parísarsamningsins og innleiðingar á nýrri Evrópulöggjöf um losun gróðurhúsalofttegunda...
Rýni á stöðuskýrslu aðgerðaáætlunar
Loftslagsráði ber samkvæmt lögum að rýna áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál. Ráðið lauk...
Samningaviðræður í Glasgow í þessari viku
Samningaviðræður standa nú yfir á COP26 í Glasgow. Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs og...
Framgangur COP26 ræddur í nýjum viðtalsþætti
Nú stendur yfir fyrri vika loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, í Glasgow. Loftslagsráð...
Alþjóðlegt net loftslagslagsráða stofnað
Þeim þjóðum fjölgar ört sem sett hafa upp ráðgefandi loftslagsráð. Eðli, hlutverk, samsetning og...
Loftslagsvandinn og væntingar til COP26
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, verður haldin í Glasgow dagana 31. október til 12....
Ný eldsneytisspá fyrir 2021-2060 gefin út
Orkuspárnefnd Orkustofnunar hefur gefið út nýja eldsneytisspá fyrir tímabilið 2021-2060. Í áliti...
Upplýsingafundir Ungra umhverfissinna
Ungir umhverfissinnar (UU) hafa tekið þátt í að skipuleggja verkföll fyrir loftslagið undir...
Afdráttarlaus skýrsla um loftslagsbreytingar
Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (AR6-WG1) sem kom út í dag er...
Þekking í þágu loftslagsmála
Öflug þekking og vísindaráðgjöf er mikilvæg til að bæta stefnumótun og ákvarðanatöku í...
Sjávarútvegur sér mörg tækifæri í loftslagsmálum
Loftslagsráð bauð aðilum úr sjávarútvegi og sérfræðingum til samtals um loftslagsvæna uppbyggingu...
Sjávarútvegur: samtal og sókn í loftslagsmálum 2. júní
Loftslagsráð býður aðilum úr sjávarútvegi til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að...
Vinnustofusamþykkt um ábyrga kolefnisjöfnun
Loftslagsráð býður aðilum úr sjávarútvegi til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að...
Fjölmörg tækifæri í loftslagsvænni uppbyggingu ferðaþjónustunnar
Þann 5. maí sl. átti Loftslagsráð samtal við fólk í ferðaþjónustu um tækifæri og áskoranir í...
Skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar komið á fót
Í dag 5. maí tilkynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi...
Tækifæri og áskoranir í loftslagsvænni uppbyggingu ferðaþjónustu
Loftslagsráð býður til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að varpa ljósi á...
Áhrif loftslagsbreytinga þegar of dýru verði keyptar
Veðurstofa Íslands vekur athygli á alvarlegu ástandi loftslags jarðar sem lýst er í skýrslu...
Upptaka af fundi um loftslagsmál í Danmörku
Miðvikudaginn 24. mars hélt Loftslagsráð opinn fund þar sem rýnt var í fyrirkomulag og reynslu...
Opinn fundur Loftslagsráðs 24. mars kl. 15-16
Miðvikudaginn 24. mars kl. 15-16 heldur Loftslagsráð opinn fund í streymi á vefnum. Rýnt verður í...
Vinnustofa um ábyrga kolefnisjöfnun
Viðskipti með kolefniseiningar eru enn sem komið er umfangslítil í íslensku hagkerfi en ör vöxtur...
Áhugaverðar umræður unga fólksins
Það voru líflegar og áhugaverðar umræðum við hringborð unga fólksins í loftslagsmálum sem...
Hringborð unga fólksins 15. febrúar
Mánudaginn 15. febrúar kl. 15-16 halda Loftslagsráð og sendiráð Bretlands viðburð þar sem ungt...
Loftslagsmálin eru hópíþrótt og liðsandinn skiptir máli
Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar Í ár eru fimm ár liðin frá því að þjóðir heims...
Efni frá málfundi um loftslagsvænar framfarir
Loftslagsráð og sendiráð Bretlands á Íslandi héldu málfund um loftslagsmál þriðjudaginn 10....
Kapphlaup í átt að kolefnishlutleysi – Race-to-Zero
Dagana 9.-19. nóvember verður fyrirlestrarröðin Race-to-Zero, eða kapphlaup í átt að...
Úrbóta er þörf í kolefnisjöfnun hér á landi
Loftslagsráð hefur sent frá sér álit um ábyrga kolefnisjöfnun. Áður hafði Loftslagsráð látið...
Loftslagsvænar framfarir í kjölfar COVID-19
Loftslagsráð og sendiráð Bretlands á Íslandi bjóða til málfundar um loftslagsmál þriðjudaginn 10....
Framtíðarfyrirkomulag stjórnsýslu loftslagsmála
Loftslagsvá er ein af stærstu áskorunum samtímans og hefur marga snertifleti við aðrar áskoranir....
Rýni á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Loftslagsráði er ætlað að rýna á undirbúningsstigi áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál,...
Samantekt um kolefnishlutleysi
Alþjóðlegir mælikvarðar á kolefnishlutleysi ríkja liggja ekki fyrir og ljóst er að ríki munu nota...
Matsskýrsla vinnuhóps 3 hjá IPCC komin út
Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) hefur nú birt matsskýrslu vinnuhóps 3 (WG III) um...
Samtal um millilandasamgöngur 14. mars
Samtal og sókn Samtal og sókn er röð viðburða sem tengjast skuldbindingum Íslands í loftslagsmálum...
Innviðir kolefnisjöfnunar á Íslandi
Tilgangur vinnunnar var m.a. að fjalla um kolefnisjöfnun og hvernig hún gagnast sem hluti af...
Að búa sig undir breyttan heim
Loftslagsráð hefur gefið út umræðuskýrslu um aðlögun að loftslagsbreytingum sem ber yfirskriftina...
Ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun
Bekkurinn var þétt setinn á ráðstefnu Loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum, en...