Aþjóðasamvinna

IPCC – Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna

IPCC – Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna

Eitt fyrsta skrefið í alþjóðlegri samvinnu um loftslagsmál var stofnun IPCC (e. Intergovernmental Panel on Climate Change), eða Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Nefndin var sett á laggirnar árið 1988 og hefur það hlutverk að yfirfara, meta...

Parísarsamningurinn

Parísarsamningurinn

Parísarsamningurinn er eitt mikilvægasta alþjóðlega verkfærið í baráttunni gegn hættulegum loftslagsbreytingum af mannavöldum. Hann markar ákveðin tímamót því í fyrsta sinn eru öll ríki heims saman í því verkefni að þróa metnaðarfullar leiðir til að draga úr styrk...

Evrópusamstarf

Evrópusamstarf

Ísland á í mikilvægu samstarfi við Evrópusambandið um loftslagsmál í gegn um EES samninginn. Samkvæmt Parísarsamningnum eiga öll ríki að senda inn upplýsingar um þeirra framlag til markmiða samningsins. Hægt er að senda inn upplýsingar sem einstakt ríki en einnig er...

Norrænt samstarf

Norrænt samstarf

Ísland tekur þátt í víðtæku norrænu samstarfi með veru sinni í Norðurlandaráði og Norrænu ráðherranefndinni. Umhverfis- og loftslagsmál eru mikilvægur málaflokkur í norrænu samstarfi og hafa Norðurlöndin lagt áherslu á að vera góðar fyrirmyndir í þessum efnum. Þannig...

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Þótt viðræður um alþjóðlega samninga um loftslagsmál fari fram á vettvangi Rammasamnings S.þ. um loftslagsbreytingar, eru loftslagsmál einnig fléttuð inn í starfsemi annarra alþjóðastofnanna með margvíslegum hætti.  Eitt dæmi um það eru Heimsmarkmið...