PERSÓNUVERNDARSTEFNA-SKILMÁLAR

Persónuvernd og öryggi á vefnum

Á vef Loftslagsráðs er lögð áhersla á persónuvernd og öryggi.

Þegar þú notar vefi Loftslagsráðs verða til upplýsingar um heimsóknina. Loftslagsráð miðlar þeim ekki til annarra nema samkvæmt lagaskyldu til eftirlitsaðila.

Notkun á vefkökum

vo kallaðar vefkökur* eru notaðar á vefnum í tvennum tilgangi, til að telja heimsóknir á vefinn og til þess að þekkja aftur þá sem nota „Mínar stillingar“.

Vefkökur sparlega og með ábyrgum hætti. Notendur vefsins geta að sjálfsögðu stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu.

Loftslagsráð notar Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. um það efni sem notendur sækjast mest eftir og fleira. Engum frekari upplýsingum er safnað um hverja komu og ekki er gerð tilraun til að tengja slíkar upplýsingar við aðrar persónugreinanlegar upplýsingar.

Tölvupóstur til vefumsjónar

Hægt er að senda tölvupós á loftslagsrad@loftslagsrad.is með ábendingum er varða vefinn. Þeir tölvupóstar eru ekki geymdir eftir að erindum hefur verið svarað.

SSL skilríki

Vefurinn notast við SSL-skilríki sem þýðir að öll samskipti eru yfir dulritað burðarlag. Það gerir gagnaflutning í gegnum hann öruggari.

SSL skilríki varna því að óprúttnir aðilar komist yfir gögn sem send eru í gegnum vefinn, eins og t.d. lykilorð. Með skilríkjunum eru upplýsingar sem sendar eru milli notenda vefmiðlara dulkóðaðar og gögnin sem flutt eru á milli skila sér á réttan stað á öruggan máta.

Use of cookies

Cookie are used on the Web for two purposes, to count the number of visits to the web and to recognise those persons who choose to use „My Settings.“

The policy of Government Offices is to make limited and responsible use of cookies. Web users can naturally configure their browsers to alert them of cookies or completely reject them.

Government Offices use Google Analytics and Siteimprove for web analytics, such as counting the number of visits to individual pages. This information is used for web development. Individual users are not monitored and no attempt is made to link information to personally identifiable details.