Hagnýtar upplýsingar um landnýtingu og loftslag

Loftslagsráð gaf nýverið út samantektarskýrsluna: Landnýting og loftslag - losunarbókhald, loftslagsmarkmið og staða aðgerða. Henni er ætlað að auka við almenna þekkingu og...

Skipan nýs loftslagsráðs

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, gekk nýverið frá skipan nýs loftslagsráðs, í takt við nýja reglugerð um ráðið þar sem meðal annars eru sett eru fram ákvæði um hámarksfjölda skipaðra fulltrúa og hæfniviðmið. Loftslagsráð er nú skipað níu fulltrúum sem hafa víðtæka reynslu og þekkingu af loftslagsmálum og uppfylla saman öll framsett hæfniviðmið.

Loftslagsmarkmið Norðurlandanna – stöðumat

Fyrsta hnattræna stöðumatið á hvort ríki heimisins séu á réttri leið til að ná langtímamarkmiðum Parísarsamningsins var unnið á síðasta ári...

Loftslagsskuldbindingar Íslands

Í nýrri samantekt, sem Hrafnhildur Bragadóttir vann fyrir Loftslagsráð, er farið yfir helstu loftslagsskuldbindingar Íslands er varða...

Ný vefsíða Loftslagsráðs

Við kynnum með stolti nýja vefsíðu Loftslagsráðs sem opnaði formlega 1. mars sl. Við vekjum sérstaka athygli á að með tilkomu nýrrar síðu...

Málþing um stjórnun loftslagsmála og hlutverk loftslagsráða

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Loftslagsráð boða til málþings um stjórnun loftslagsmála og hlutverk loftslagsráða. Á málþinginu verður fjallað á fræðilegan hátt um...

Breytingar á Loftslagsráði í undirbúningi hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu

Í minnisblaði sem Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti á dögunum fyrir ríkisstjórninni kemur fram að hann...

Uppgjör Loftslagsráðs

Loftslagsráð lýkur senn fjögurra ára skipunartíma sínum. Af því tilefni lagði ráðið mat á þann árangur sem náðst hefur, eða ekki náðst, síðustu fjögur árin í viðureigninni við...

Tölum skýrt og verum hreinskilin til að vita hvar við stöndum

Á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, í lok þessa árs verður í fyrsta skipti kynnt svokallað stöðumat heimsins, eða global stock take. Stöðumatinu er ætlað að gefa...

Bráðnun jökla að aukast

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar alþjóðlegrar rannsóknar hafa jöklar á Suðurskautslandinu og á Grænlandi bráðnað mun hraðar á undanförnum áratugum en áður var talið. Árleg bráðnun...

Hlutverk og skipan Loftslagsráðs

Loftslagsráð er sjálfstætt starfandi ráð sem hefur það meginhlutverk að veita stjórnvöldum aðhald með faglegri ráðgjöf um loftslagsmál. Þá er hlutverk ráðsins einnig að hafa yfirsýn yfir fræðslu og miðlun upplýsinga um loftslagsmál til almennings.

Loftslagsráð sinnir hlutverki sínu með því að rýna áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál, stuðla að upplýstri umræðu um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu sem og ráðgjöf um aðlögun að loftslagsbreytingum. Þá stendur Loftslagsráð fyrir fræðsla og miðlun upplýsinga, t.d. með skipulagningu eða þátttöku í málstofum og öðrum viðburðum um loftslagstengd málefni. Sjá nánar »

Loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru hnattrænn vandi. Öll losun gróðurhúsalofttegunda, hvar sem hún er á jarðarkringlunni, leiðir til aukins styrks koldíoxíðs í andrúmsloftinu. 

Álit ráðsins

Verkefni Loftslagsráðs felast m.a. í því að rýna á undirbúningsstigi áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál og veita ráðgjöf um aðlögun að loftslagsbreytingum.