ÁRSSKÝRSLUR

Yfirlit yfir störf Loftslagsráðs

Hér má kynna sér ársskýrslur Loftslagsráðs frá fyrri árum. Starfsárið hefst í ágúst og því lýkur í júni.

Ársskýrslur 2022-2023
Ársskýrslur 2021-2022
Ársskýrslur 2020-2021
Ársskýrslur 2019-2020

Loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru hnattrænn vandi. Öll losun gróðurhúsalofttegunda, hvar sem hún er á jarðarkringlunni, leiðir til aukins styrks koldíoxíðs í andrúmsloftinu. 

Fundargerðir

Loftslagsráð fundar reglulega og fjallar um áherslumál og verkefni, birtir álit og greinargerðir. Fundargerðir eru birtar opinberlega og eru aðgengilegar á vefnum.