Fréttir
Alþjóðlegir mælikvarðar á kolefnishlutleysi ríkja liggja ekki fyrir og ljóst er að ríki munu nota ólíkar leiðir í átt að kolefnishlutleysi en lítið sem ekkert hefur verið unnið með hugtakið kolefnishlutleysi á Íslandi. Ísland hefur sett sér markmið um...
Fundargerðir 2020
29. apríl og 6. maí 2020 Fundurinn var haldinn í fjarfundabúnaði í ljósi Covid-19 Mætt: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Hrönn Hrafnsdóttir, Ragnhildur Freysteinsdóttir, Ragnar Frank Kristjánsson, Maríanna Traustadóttir, Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir,...
Skýrslur
Umfjöllunarefni Markmið þessarar greiningar er að gefa yfirsýn og leggja grunn að sókn í átt að þverfræðilegri og öflugri vísindaráðgjöf um loftslagsmál á Íslandi sem skili skýrri stefnu og ákvörðunum sem byggja á traustri þekkingu. Greiningin byggir á samtali við...
Fréttir
Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) hefur nú birt matsskýrslu vinnuhóps 3 (WG III) um loftslagsbreytingar sem er hluti af sjöttu matsskýrsla IPCC sem kynnt verður í heild sinni síðar á árinu. Áður höfðu vinnuhópur 1 og vinnuhópur 2 birt sínar matsskýrslur. Í...
Alþjóðamál
Ísland tekur þátt í víðtæku norrænu samstarfi með veru sinni í Norðurlandaráði og Norrænu ráðherranefndinni. Umhverfis- og loftslagsmál eru mikilvægur málaflokkur í norrænu samstarfi og hafa Norðurlöndin lagt áherslu á að vera góðar fyrirmyndir í þessum efnum. Þannig...