Loftslagsmarkmið Norðurlandanna – stöðumat

Loftslagsmarkmið Norðurlandanna – stöðumat

Fyrsta hnattræna stöðumatið á hvort ríki heimisins séu á réttri leið til að ná langtímamarkmiðum Parísarsamningsins var unnið á síðasta ári og kynnt á COP28 loftslagsþingi aðildarríkja UNFCCC. Norðurlöndin unnu sameiginlegt stöðumat þar sem farið er yfir stöðu hvers...
Loftslagsskuldbindingar Íslands

Loftslagsskuldbindingar Íslands

Í nýrri samantekt, sem Hrafnhildur Bragadóttir vann fyrir Loftslagsráð, er farið yfir helstu loftslagsskuldbindingar Íslands er varða samdrátt í nettólosun gróðurhúsalofttegunda,  bæði núverandi stöðu og kerfisbreytingar hjá ESB sem munu hafa áhrif hérlendis....
Ný vefsíða Loftslagsráðs

Ný vefsíða Loftslagsráðs

Við kynnum með stolti nýja vefsíðu Loftslagsráðs sem opnaði formlega 1. mars sl. Við vekjum sérstaka athygli á að með tilkomu nýrrar síðu er hægt að kynna sér megininnihald alls útgefis efnis ráðsins á aðgengilegri hátt en áður. Vefsíðan er einnig upplýsingagátt fyrir...
Uppgjör Loftslagsráðs

Uppgjör Loftslagsráðs

Loftslagsráð lýkur senn fjögurra ára skipunartíma sínum. Af því tilefni lagði ráðið mat á þann árangur sem náðst hefur, eða ekki náðst, síðustu fjögur árin í viðureigninni við loftslagsvá hérlendis og gaf út í skjali er nefnist: Uppgjör Loftslagsráðs. Í skjalinu segir...