Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Loftslagsráð lýkur senn fjögurra ára skipunartíma sínum. Af því tilefni lagði ráðið mat á þann árangur sem náðst hefur, eða ekki náðst, síðustu fjögur árin í viðureigninni við loftslagsvá hérlendis. Við blasir að aðgerðir stjórnvalda í...
Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Loftslagsráð hefur lagt mat á stöðuna í loftslagsmálum í kjölfar COP27 til að upplýsa og auka meðvitun hér á landi um mikilvægi alþjóðlegrar samstillingar og samstarfs. Einnig er vikið að stöðu Íslands í þessu samhengi. Helstu ábendingar Samþykkt um...
Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Í tilefni af viðvörun IPCC ítrekar Loftslagsráð fyrri áskorun til íslenskra stjórnvalda um að framfylgja af mun meiri festu þeim ákvörðunum sem þegar hafa verið teknar og hraða frekari stefnubreytingum og aðgerðum í loftslagsmálum. Helstu ábendingar...
Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Loftslagsráð fagnar því að fyrsta stöðuskýrsla aðgerðaáætlunar í loftlagsmálum sé komin út. Skýrslan er mikilvægur þáttur í eftirfylgni með aðgerðaáætluninni og í miðlun upplýsinga til hagaðila og almennings um mat á árangri. Þessi fyrsta stöðuskýrsla...
Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Viðskipti með kolefniseiningar eru enn sem komið umfangslítil í íslensku hagkerfi en ör vöxtur er fyrirsjáanlegur á þessum markaði. Það er því nauðsynlegt að tryggja að íslenskar kolefniseiningar standist alþjóðlegar gæðakröfur og byggi á viðurkenndri...
Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Loftslagsráði er ætlað að rýna á undirbúningsstigi áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál, þ.m.t. aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Ráðið samþykkti álitsgerð um fyrirliggjandi drög aðgerðaáætlunarinnar á fundi 29. apríl 2020 og kom á framfæri við...