Uppgjör Loftslagsráðs 2019-2023

Uppgjör Loftslagsráðs 2019-2023

Umfjöllunarefni Loftslagsráð lýkur senn fjögurra ára skipunartíma sínum. Af því tilefni lagði ráðið mat á þann árangur sem náðst hefur, eða ekki náðst, síðustu fjögur árin í viðureigninni við loftslagsvá hérlendis. Við blasir að aðgerðir stjórnvalda í...
Staðan eftir COP27 – Álit Loftslagsráðs

Staðan eftir COP27 – Álit Loftslagsráðs

Umfjöllunarefni Loftslagsráð hefur lagt mat á stöðuna í loftslagsmálum í kjölfar COP27 til að upplýsa og auka meðvitun hér á landi um mikilvægi alþjóðlegrar samstillingar og samstarfs. Einnig er vikið að stöðu Íslands í þessu samhengi. Helstu ábendingar Samþykkt um...
Ábyrg kolefnisjöfnun – Álit Loftslagsráðs

Ábyrg kolefnisjöfnun – Álit Loftslagsráðs

Umfjöllunarefni Viðskipti með kolefniseiningar eru enn sem komið umfangslítil í íslensku hagkerfi en ör vöxtur er fyrirsjáanlegur á þessum markaði. Það er því nauðsynlegt að tryggja að íslenskar kolefniseiningar standist alþjóðlegar gæðakröfur og byggi á viðurkenndri...