Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Loftslagsráði er ætlað að rýna á undirbúningsstigi áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál, þ.m.t. aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Ráðið samþykkti álitsgerð um fyrirliggjandi drög aðgerðaáætlunarinnar á fundi 29. apríl 2020 og kom á framfæri við...
Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Hinn 12. desember 2018 samþykkti Loftslagsráð álit undir yfirskriftinni: „Öflug stjórnsýsla í Loftslagsmálum1“. Álitið felur í sér svar við beiðni umhverfis-og auðlindaráðherra um að Loftslagsráð vinni tillögur um framtíðarfyrirkomulag stjórnsýslu í...
Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Eitt af hlutverkum Loftslagsráðs er að rýna aðgerðaáætlanir stjórnvalda með það að markmiði að veita stjórnvöldum aðhald með markvissri ráðgjöf. Ráðið hefur fengið kynningu á heildarhugsuninni að baki Aðgerðaáætlun í loftslagmálum 2018-2030 og skoðað...
Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Umhverfis- og auðlindaráðherra óskaði eftir tillögum Loftslagsráðs um framtíðarfyrirkomulag stjórnsýslu loftslagsmála á Íslandi. Ráðið lét því taka saman yfirlit yfir núverandi stöðu stjórnsýslu loftslagsmála hérlendis og vann álit sitt og tillögur út...