Alþjóðamál
Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (UNFCCC – United Nations Framework Convention on Climate Change) er fyrsti alþjóðasamningurinn um loftslagsbreytingar af mannavöldum. Samningurinn var undirritaður árið 1992 og gekk í gildi árið 1994. Nær öll...
Fréttir
Loftslagsráð lýkur senn fjögurra ára skipunartíma sínum. Af því tilefni lagði ráðið mat á þann árangur sem náðst hefur, eða ekki náðst, síðustu fjögur árin í viðureigninni við loftslagsvá hérlendis og gaf út í skjali er nefnist: Uppgjör Loftslagsráðs. Í skjalinu segir...
Fundargerðir 2023
15. júní 2023 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Hrönn Hrafnsdóttir, Hildur Hauksdóttir, Aðalheiður Snæbjarnarsdóttir, Auður Alfa Ólafsdóttir, Árni Finnsson, Ragnhildur Freysteinsdóttir, Smári Jónas Lúðvíksson, Guðmundur...
Fundargerðir 2023
25. maí 2023 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Hrönn Hrafnsdóttir, Hildur Hauksdóttir, Aðalheiður Snæbjarnarsdóttir, Auður Alfa Ólafsdóttir, Ragnhildur Freysteinsdóttir, Smári Jónas Lúðvíksson, Guðmundur Þorbjörnsson, Hafdís...
Fréttir
Nýjasta talan yfir magn koltvísýrings í andrúmsloftinu, þegar þetta er skrifað, er 424,32 ppm. Sú tala þýðir að af hverjum milljónum einingum í andrúmsloftinu eru 424,32 koltvísýringur. Talan er fengin frá rannsóknarstöðinni í Mauna Loa í Hawaii, sem er staðsett í...