Samantekt um kolefnishlutleysi

Samantekt um kolefnishlutleysi

Umfjöllunarefni Markmið þessarar greiningar er að gefa yfirsýn og leggja grunn að sókn í átt að þverfræðilegri og öflugri vísindaráðgjöf um loftslagsmál á Íslandi sem skili skýrri stefnu og ákvörðunum sem byggja á traustri þekkingu. Greiningin byggir á samtali við...
Matsskýrsla vinnuhóps 3 hjá IPCC komin út

Matsskýrsla vinnuhóps 3 hjá IPCC komin út

Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) hefur nú birt matsskýrslu vinnuhóps 3 (WG III) um loftslagsbreytingar sem er hluti af sjöttu matsskýrsla IPCC sem kynnt verður í heild sinni síðar á árinu. Áður höfðu vinnuhópur 1 og vinnuhópur 2 birt sínar matsskýrslur. Í...
Norrænt samstarf

Norrænt samstarf

Ísland tekur þátt í víðtæku norrænu samstarfi með veru sinni í Norðurlandaráði og Norrænu ráðherranefndinni. Umhverfis- og loftslagsmál eru mikilvægur málaflokkur í norrænu samstarfi og hafa Norðurlöndin lagt áherslu á að vera góðar fyrirmyndir í þessum efnum. Þannig...
Fundargerð 22. fundar Loftslagsráðs

Fundargerð 22. fundar Loftslagsráðs

18. mars 2020 Fundurinn var haldinn í fjarfundabúnaði í ljósi Covid-19. Mætt:Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Hrönn Hrafnsdóttir, Ragnhildur Freysteinsdóttir, Ragnar Frank Kristjánsson, Maríanna Traustadóttir, Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir, Gunnar Dofri...
Samtal um millilandasamgöngur 14. mars

Samtal um millilandasamgöngur 14. mars

Samtal og sókn Samtal og sókn er röð viðburða sem tengjast skuldbindingum Íslands í loftslagsmálum og rýni á möguleika til að ná megi markmiði um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Þann 14. mars nk. kl. 14 býður Loftslagsráð upp á streymi frá samtali sérfræðinga og...