Tímamót í loftslagsaðgerðum

Tímamót í loftslagsaðgerðum

Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 12. júní álit undir yfirskriftinni Tímamót í loftslagsaðgerðum. Að mati Loftslagsáðs eru þau þáttaskil í framkvæmd loftlagsaðgerða, sem ráðið kallaði eftir í aðdraganda þingkosninga í nóvember 2024, ekki komin fram. Stjórnsýsla...
Tímamót í loftslagsaðgerðum

Tímamót í loftslagsaðgerðum

Umfjöllunarefni Vegasamgöngur eru stærsti þáttur samfélagslosunar á Íslandi. Stjórnvöld hafa beint athygli sinni að þessum flokki enda fylgja margvísleg jákvæð hliðaráhrif aðgerðum. Á Íslandi hafa orkuskiptin verið í fyrirrúmi með áherslu á uppbyggingu hleðslustöðva...

Fundargerð 84. fundar Loftslagsráðs

22. maí 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Auður Alfa Jónsdóttir, Bjarni Már Magnússon, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Halldór Björnsson, Stefán Þór Eysteinsson, Þorgerður María Þorbjarnardóttir. Fundurinn var haldinn á...
Stór þögull meirihluti vill loftlagsaðgerðir

Stór þögull meirihluti vill loftlagsaðgerðir

Styður almenningur loftslagsaðgerðir eða hefur almenningur litlar áhyggjur af loftslagsmálum? Finnst almenningi nóg komið og vill frekar leggja áherslu á önnur mál en loftslagsvána? Er komið bakslag í baráttuna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda? Þessar og fleiri...

Fundargerð 82. fundar Loftslagsráðs

07. apríl 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Helga Ögmundardóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Stefán Þór Eysteinsson, Þorgerður María Þorbjarnardóttir. Fundurinn var haldinn á...