Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 12. júní álit undir yfirskriftinni Tímamót í loftslagsaðgerðum. Að mati Loftslagsáðs eru þau þáttaskil í framkvæmd loftlagsaðgerða, sem ráðið kallaði eftir í aðdraganda þingkosninga í nóvember 2024, ekki komin fram. Stjórnsýsla...
Umfjöllunarefni Vegasamgöngur eru stærsti þáttur samfélagslosunar á Íslandi. Stjórnvöld hafa beint athygli sinni að þessum flokki enda fylgja margvísleg jákvæð hliðaráhrif aðgerðum. Á Íslandi hafa orkuskiptin verið í fyrirrúmi með áherslu á uppbyggingu hleðslustöðva...
Styður almenningur loftslagsaðgerðir eða hefur almenningur litlar áhyggjur af loftslagsmálum? Finnst almenningi nóg komið og vill frekar leggja áherslu á önnur mál en loftslagsvána? Er komið bakslag í baráttuna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda? Þessar og fleiri...