Samantekt um kolefnishlutleysi

Samantekt um kolefnishlutleysi

Umfjöllunarefni Markmið þessarar greiningar er að gefa yfirsýn og leggja grunn að sókn í átt að þverfræðilegri og öflugri vísindaráðgjöf um loftslagsmál á Íslandi sem skili skýrri stefnu og ákvörðunum sem byggja á traustri þekkingu. Greiningin byggir á samtali við...
Að búa sig undir breyttan heim

Að búa sig undir breyttan heim

Umfjöllunarefni Í þessari skýrslu er farið yfir helstu hugtök og aðferðafræði aðlögunar (1. kafli), stjórnar hætti og skipulag aðlögunarvinnu í öðrum löndum (2. kafli) og stöðu slíkrar vinnu á Íslandi nú ásamt tillögum og helstu umhugsunarefnum fyrir stjórnvöld (3....
Innviðir kolefnisjöfnunar

Innviðir kolefnisjöfnunar

Umfjöllunarefni Í skýrslunni er dregið saman yfirlit yfir helstu skilgreiningar og hugtök sem tengjast kolefnisjöfnun, innviði kolefnisjöfnunar og hvað þurfi að vera til staðar til að hægt sé að tala um slíka jöfnun á trúverðugan hátt. Í henni kemur fram að þetta er...
Vinnustofa um aðlögun að loftslagsbreytingum

Vinnustofa um aðlögun að loftslagsbreytingum

Umfjöllunarefni Haldin var ráðstefna þann 16.maí 2019 með það að markmiði að gefa yfirsýn yfir stöðu aðlögunar að loftslagsbreytingum á Íslandi og fá tillögur frá þátttakendum um brýnustu úrlausnarefni og leiðir til að takast á við þau. Titill ráðstefnunnar var „Erum...