Skýrslur
Umfjöllunarefni Stutt samantekt á helstu skuldbindingum sem varða samdrátt í nettólosun gróðurhúsalofttegunda. Helstu atriði: Í landsframlagi gagnvart Parísarsamningnum kemur fram að Ísland vinni með ESB, aðildarríkjum þess og Noregi að sameiginlegu markmiði um 55%...
Fréttir
Við kynnum með stolti nýja vefsíðu Loftslagsráðs sem opnaði formlega 1. mars sl. Við vekjum sérstaka athygli á að með tilkomu nýrrar síðu er hægt að kynna sér megininnihald alls útgefis efnis ráðsins á aðgengilegri hátt en áður. Vefsíðan er einnig upplýsingagátt fyrir...
Alþjóðamál
Eitt fyrsta skrefið í alþjóðlegri samvinnu um loftslagsmál var stofnun IPCC (e. Intergovernmental Panel on Climate Change), eða Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Nefndin var sett á laggirnar árið 1988 og hefur það hlutverk að yfirfara, meta...
Fréttir
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Loftslagsráð boða til málþings um stjórnun loftslagsmála og hlutverk loftslagsráða. Á málþinginu verður fjallað á fræðilegan hátt um stjórnun loftslagsmála (e. climate governance) og hlutverk loftslagsráða í alþjóðlegu...
Fréttir
Í minnisblaði sem Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti á dögunum fyrir ríkisstjórninni kemur fram að hann hyggst þróa og efla Loftslagsráð svo það geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu til jafns við sambærileg ráð nágrannaríkja okkar....