Uppgjör Loftslagsráðs

Uppgjör Loftslagsráðs

Loftslagsráð lýkur senn fjögurra ára skipunartíma sínum. Af því tilefni lagði ráðið mat á þann árangur sem náðst hefur, eða ekki náðst, síðustu fjögur árin í viðureigninni við loftslagsvá hérlendis og gaf út í skjali er nefnist: Uppgjör Loftslagsráðs. Í skjalinu segir...
Fundargerð 69. fundar Loftslagsráðs

Fundargerð 69. fundar Loftslagsráðs

15. júní 2023 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Hrönn Hrafnsdóttir, Hildur Hauksdóttir, Aðalheiður Snæbjarnarsdóttir, Auður Alfa Ólafsdóttir, Árni Finnsson, Ragnhildur Freysteinsdóttir, Smári Jónas Lúðvíksson, Guðmundur...