Fréttir
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Loftslagsráð boða til málþings um stjórnun loftslagsmála og hlutverk loftslagsráða. Á málþinginu verður fjallað á fræðilegan hátt um stjórnun loftslagsmála (e. climate governance) og hlutverk loftslagsráða í alþjóðlegu...
Fréttir
Í minnisblaði sem Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti á dögunum fyrir ríkisstjórninni kemur fram að hann hyggst þróa og efla Loftslagsráð svo það geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu til jafns við sambærileg ráð nágrannaríkja okkar....
Alþjóðamál
Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (UNFCCC – United Nations Framework Convention on Climate Change) er fyrsti alþjóðasamningurinn um loftslagsbreytingar af mannavöldum. Samningurinn var undirritaður árið 1992 og gekk í gildi árið 1994. Nær öll...
Fréttir
Loftslagsráð lýkur senn fjögurra ára skipunartíma sínum. Af því tilefni lagði ráðið mat á þann árangur sem náðst hefur, eða ekki náðst, síðustu fjögur árin í viðureigninni við loftslagsvá hérlendis og gaf út í skjali er nefnist: Uppgjör Loftslagsráðs. Í skjalinu segir...
Fundargerðir 2023
15. júní 2023 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Hrönn Hrafnsdóttir, Hildur Hauksdóttir, Aðalheiður Snæbjarnarsdóttir, Auður Alfa Ólafsdóttir, Árni Finnsson, Ragnhildur Freysteinsdóttir, Smári Jónas Lúðvíksson, Guðmundur...