Skýrslur
Umfjöllunarefni: Nokkuð hefur skort á almenna þekkingu og skilning á losun frá landi og LULUCF málaflokknum hérlendis, svo sem hvernig losunarbókhald flokksins er uppbyggt, yfirsýn yfir skiptingu landgerða í landsbókhaldsflokka, loftslagsmarkmið stjórnvalda tengd...
Skýrslur
Umfjöllunarefni Stutt samantekt á helstu skuldbindingum sem varða samdrátt í nettólosun gróðurhúsalofttegunda. Helstu atriði: Í landsframlagi gagnvart Parísarsamningnum kemur fram að Ísland vinni með ESB, aðildarríkjum þess og Noregi að sameiginlegu markmiði um 55%...
Skýrslur
Umfjöllunarefni Loftslagsráð ákvað í mars 2022 að hefja skoðun á samspili opinberra fjármála og loftlagsmála og var fyrsta skref í þeirri vegferð að ráðast í greiningu sem miðar að því að ná yfirsýn yfir þá þætti ríkisfjármálanna sem hafa sérstaka þýðingu og áhrif á...
Skýrslur
Umfjöllunarefni Í kjölfar Parísarsamningsins og innleiðingar á nýrri Evrópulöggjöf um losun gróðurhúsalofttegunda frá landi aukast kröfur um nákvæmni gagna og mælinga sem losunarbókhald byggist á. Tilgangur verkefnisins er að varpa ljósi á það hvernig rannsóknir og...
Skýrslur
Umfjöllunarefni Markmið þessarar greiningar er að gefa yfirsýn og leggja grunn að sókn í átt að þverfræðilegri og öflugri vísindaráðgjöf um loftslagsmál á Íslandi sem skili skýrri stefnu og ákvörðunum sem byggja á traustri þekkingu. Greiningin byggir á samtali við...
Skýrslur
Umfjöllunarefni Loftslagsráð leitaði til ráðgjafa og óskaði eftir samstarfi um að ráðist yrði í ítarlega úttekt á stjórnskipulagi loftslagsmála og á þeim grunni lagt mat á hvernig opinberum aðilum hefur tekist að sinna lögbundnum og ólögbundnum skyldum sínum og...