Afdráttarlaus skýrsla um loftslagsbreytingar

Afdráttarlaus skýrsla um loftslagsbreytingar

Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (AR6-WG1) sem kom út í dag er afdráttarlaus. Verði ekki gripið til víðtæks og tafarlauss samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda mun að meðaltali hlýna meira en um 1,5°C og jafnvel 2,0°C á öldinni sem er yfir viðmiðum...
Þekking í þágu loftslagsmála

Þekking í þágu loftslagsmála

Öflug þekking og vísindaráðgjöf er mikilvæg til að bæta stefnumótun og ákvarðanatöku í loftslagsmálum hér á landi. Í úttekt sem Loftslagsráð lét gera árið 2020 um framtíðarskipulag stjórnsýslu loftslagsmála  var vakin athygli á mikilvægi öflugrar vísindaráðgjafar sem...
Sjávarútvegur sér mörg tækifæri í loftslagsmálum

Sjávarútvegur sér mörg tækifæri í loftslagsmálum

Loftslagsráð bauð aðilum úr sjávarútvegi og sérfræðingum til samtals um loftslagsvæna uppbyggingu greinarinnar þann 2. júní sl.  Markmiðið með er að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, koma á virkara...
Sjávarútvegur: samtal og sókn í loftslagsmálum 2. júní

Sjávarútvegur: samtal og sókn í loftslagsmálum 2. júní

Loftslagsráð býður aðilum úr sjávarútvegi til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, koma á virkara samtali við framfaraöfl innan atvinnugreina og um...
Vinnustofusamþykkt um ábyrga kolefnisjöfnun

Vinnustofusamþykkt um ábyrga kolefnisjöfnun

Loftslagsráð býður aðilum úr sjávarútvegi til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, koma á virkara samtali við framfaraöfl innan atvinnugreina og um...