Upplýsingafundir Ungra umhverfissinna

Upplýsingafundir Ungra umhverfissinna

Ungir umhverfissinnar (UU) hafa tekið þátt í að skipuleggja verkföll fyrir loftslagið undir formerkjum Fridays for Future Ísland undanfarin tvö ár þar sem fjöldi félaga og einstaklinga koma saman og vinna að sameiginlegu markmiði. Nú blása UU til...
Afdráttarlaus skýrsla um loftslagsbreytingar

Afdráttarlaus skýrsla um loftslagsbreytingar

Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (AR6-WG1) sem kom út í dag er afdráttarlaus. Verði ekki gripið til víðtæks og tafarlauss samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda mun að meðaltali hlýna meira en um 1,5°C og jafnvel 2,0°C á öldinni sem er yfir viðmiðum...
Þekking í þágu loftslagsmála

Þekking í þágu loftslagsmála

Öflug þekking og vísindaráðgjöf er mikilvæg til að bæta stefnumótun og ákvarðanatöku í loftslagsmálum hér á landi. Í úttekt sem Loftslagsráð lét gera árið 2020 um framtíðarskipulag stjórnsýslu loftslagsmála  var vakin athygli á mikilvægi öflugrar vísindaráðgjafar sem...
Sjávarútvegur sér mörg tækifæri í loftslagsmálum

Sjávarútvegur sér mörg tækifæri í loftslagsmálum

Loftslagsráð bauð aðilum úr sjávarútvegi og sérfræðingum til samtals um loftslagsvæna uppbyggingu greinarinnar þann 2. júní sl.  Markmiðið með er að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, koma á virkara...
Sjávarútvegur: samtal og sókn í loftslagsmálum 2. júní

Sjávarútvegur: samtal og sókn í loftslagsmálum 2. júní

Loftslagsráð býður aðilum úr sjávarútvegi til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, koma á virkara samtali við framfaraöfl innan atvinnugreina og um...
Vinnustofusamþykkt um ábyrga kolefnisjöfnun

Vinnustofusamþykkt um ábyrga kolefnisjöfnun

Loftslagsráð býður aðilum úr sjávarútvegi til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, koma á virkara samtali við framfaraöfl innan atvinnugreina og um...