Ný greinargerð: Opinber fjármál og loftslagsmál

Ný greinargerð: Opinber fjármál og loftslagsmál

Loftslagsráð hefur gefið út greinargerðina Opinber fjármál og loftslagsmál. Um er að ræða kortlagningu á þeim þáttum ríkisfjármálanna sem hafa sérstaka þýðingu fyrir loftslagsmál. Stefnumörkun í opinberum fjármálum gegnir lykilhlutverki við að byggja upp...
Loftslagsaðgerðir ekki í samræmi við viðvaranir IPCC

Loftslagsaðgerðir ekki í samræmi við viðvaranir IPCC

Í tilefni af viðvörun IPCC ítrekar Loftslagsráð fyrri áskorun til íslenskra stjórnvalda um að framfylgja af mun meiri festu þeim ákvörðunum sem þegar hafa verið teknar og hraða frekari stefnubreytingum  og aðgerðum í loftslagsmálum. Markmið um samdrátt í losun...
„Við þurfum að búa okkur undir breyttan heim“

„Við þurfum að búa okkur undir breyttan heim“

Skýrsla vinnuhóps 2 í sjöttu matsskýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC)  hefur verið birt. Hún fjallar um afleiðingar loftslagsbreytinga fyrir náttúru og samfélög og til hvaða úrræða megi grípa til þess að aðlagast breytingunum....
Samtal um mikilvægi vísindaskýrslna IPCC: 1. þáttur

Samtal um mikilvægi vísindaskýrslna IPCC: 1. þáttur

Starf Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC) er mikilvægur grunnur fyrir alþjóðlegar samningaviðræður um aðgerðir til að bregðast við þeirri sameiginlegu ógn sem ríki heims standa frammi fyrir vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Skýrslur nefndarinnar veita...