Úrbóta er þörf í kolefnisjöfnun hér á landi

Úrbóta er þörf í kolefnisjöfnun hér á landi

Loftslagsráð hefur sent frá sér álit um ábyrga kolefnisjöfnun. Áður hafði Loftslagsráð látið vinna greinargerð um innviði kolefnisjöfnunar sem leiddi í ljós að úrbóta sé þörf.    Í áliti ráðsins kemur fram m.a. að ábyrg kolefnisjöfnun er mikilvægur þáttur í...
Loftslagsvænar framfarir í kjölfar COVID-19

Loftslagsvænar framfarir í kjölfar COVID-19

Loftslagsráð og sendiráð Bretlands á Íslandi bjóða til málfundar um loftslagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 14:30 til 16:00 í beinu streymi á netinu.  Tilgangur fundarins er að hvetja til samstöðu og ábyrgðar stjórnmálamanna, atvinnulífs, sveitarfélaga,...
Framtíðarfyrirkomulag stjórnsýslu loftslagsmála

Framtíðarfyrirkomulag stjórnsýslu loftslagsmála

Loftslagsvá er ein af stærstu áskorunum samtímans og hefur marga snertifleti við aðrar áskoranir. Viðbrögðin felast í grundvallarbreytingum á atvinnuháttum, skipulagi og daglegri hegðun; eftirsóttum breytingum af fjölþættum ástæðum. Árangur í loftslagsmálum mun...
Rýni á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Rýni á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Loftslagsráði er ætlað að  rýna á undirbúningsstigi áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál, þ.m.t. aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Ráðið samþykkti álitsgerð um fyrirliggjandi drög aðgerðaáætlunarinnar á fundi 29. apríl 2020 og kom á framfæri við stjórnvöld. Ný...
Samantekt um kolefnishlutleysi

Samantekt um kolefnishlutleysi

Alþjóðlegir mælikvarðar á kolefnishlutleysi ríkja liggja ekki fyrir og ljóst er að ríki munu nota ólíkar leiðir í átt að kolefnishlutleysi en lítið sem ekkert hefur verið unnið með hugtakið kolefnishlutleysi á Íslandi. Ísland hefur sett sér markmið um...
Matsskýrsla vinnuhóps 3 hjá IPCC komin út

Matsskýrsla vinnuhóps 3 hjá IPCC komin út

Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) hefur nú birt matsskýrslu vinnuhóps 3 (WG III) um loftslagsbreytingar sem er hluti af sjöttu matsskýrsla IPCC sem kynnt verður í heild sinni síðar á árinu. Áður höfðu vinnuhópur 1 og vinnuhópur 2 birt sínar matsskýrslur. Í...