Opinn fundur Loftslagsráðs 24. mars kl. 15-16

Opinn fundur Loftslagsráðs 24. mars kl. 15-16

Miðvikudaginn 24. mars kl. 15-16 heldur Loftslagsráð opinn fund í streymi á vefnum. Rýnt verður í fyrirkomulag og reynslu Dana í stjórnun loftslagsmála. Við fáum kynningu frá Ullu Blatt Bendtsen, yfirmanni alþjóðatengsla hjá danska loftslagsráðinu, Klimarådet og síðan...
Vinnustofa um ábyrga kolefnisjöfnun

Vinnustofa um ábyrga kolefnisjöfnun

Viðskipti með kolefniseiningar eru enn sem komið er umfangslítil í íslensku hagkerfi en ör vöxtur er fyrirsjáanlegur á þessum markaði. Það er því nauðsynlegt að tryggja að íslenskar kolefniseiningar standist alþjóðlegar gæðakröfur og byggi á viðurkenndri aðferðafræði...
Áhugaverðar umræður unga fólksins

Áhugaverðar umræður unga fólksins

Það voru líflegar og áhugaverðar umræðum við hringborð unga fólksins í loftslagsmálum sem Loftslagsráð og breska sendiráðið á Íslandi skipulögðu þann 15. febrúar sl. Markmið hringborðsins var að vekja athygli á mikilvægi alþjóðlegs samstarfs til að auka metnað í...
Hringborð unga fólksins 15. febrúar

Hringborð unga fólksins 15. febrúar

Mánudaginn 15. febrúar kl. 15-16 halda Loftslagsráð og sendiráð Bretlands viðburð þar sem ungt fólk verður í forgrunni. Fundurinn verður í beinu streymi á Zoom. Sjá einnig upplýsingar á Facebook.  Framtíð jarðarinnar snertir ungt fólk með beinum hætti. Í...
Loftslagsmálin eru hópíþrótt og liðsandinn skiptir máli

Loftslagsmálin eru hópíþrótt og liðsandinn skiptir máli

Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar Í ár eru fimm ár liðin frá því að þjóðir heims undirrituðu Parísarsamninginn, sem og frá því að loftslagsyfirlýsing Festu og Reykjavíkurborgar var undirrituð í Höfða af rúmlega hundrað stjórnendum fyrirtækja og stofnana....
Efni frá málfundi um loftslagsvænar framfarir

Efni frá málfundi um loftslagsvænar framfarir

Loftslagsráð og sendiráð Bretlands á Íslandi héldu málfund um loftslagsmál þriðjudaginn 10. nóvember sl. Tilgangur fundarins var að hvetja til samstöðu og ábyrgðar stjórnmálamanna, atvinnulífs, sveitarfélaga, félagasamtaka og annarra í viðbrögðum við loftslagsvá og...