Fréttir
Loftslagsráð og sendiráð Bretlands á Íslandi bjóða til málfundar um loftslagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 14:30 til 16:00 í beinu streymi á netinu. Tilgangur fundarins er að hvetja til samstöðu og ábyrgðar stjórnmálamanna, atvinnulífs, sveitarfélaga,...
Fréttir
Loftslagsvá er ein af stærstu áskorunum samtímans og hefur marga snertifleti við aðrar áskoranir. Viðbrögðin felast í grundvallarbreytingum á atvinnuháttum, skipulagi og daglegri hegðun; eftirsóttum breytingum af fjölþættum ástæðum. Árangur í loftslagsmálum mun...
Fréttir
Loftslagsráði er ætlað að rýna á undirbúningsstigi áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál, þ.m.t. aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Ráðið samþykkti álitsgerð um fyrirliggjandi drög aðgerðaáætlunarinnar á fundi 29. apríl 2020 og kom á framfæri við stjórnvöld. Ný...
Fréttir
Alþjóðlegir mælikvarðar á kolefnishlutleysi ríkja liggja ekki fyrir og ljóst er að ríki munu nota ólíkar leiðir í átt að kolefnishlutleysi en lítið sem ekkert hefur verið unnið með hugtakið kolefnishlutleysi á Íslandi. Ísland hefur sett sér markmið um...
Fréttir
Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) hefur nú birt matsskýrslu vinnuhóps 3 (WG III) um loftslagsbreytingar sem er hluti af sjöttu matsskýrsla IPCC sem kynnt verður í heild sinni síðar á árinu. Áður höfðu vinnuhópur 1 og vinnuhópur 2 birt sínar matsskýrslur. Í...
Fréttir
Samtal og sókn Samtal og sókn er röð viðburða sem tengjast skuldbindingum Íslands í loftslagsmálum og rýni á möguleika til að ná megi markmiði um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Þann 14. mars nk. kl. 14 býður Loftslagsráð upp á streymi frá samtali sérfræðinga og...