Fréttir
Viðskipti með kolefniseiningar eru enn sem komið er umfangslítil í íslensku hagkerfi en ör vöxtur er fyrirsjáanlegur á þessum markaði. Það er því nauðsynlegt að tryggja að íslenskar kolefniseiningar standist alþjóðlegar gæðakröfur og byggi á viðurkenndri aðferðafræði...
Fréttir
Það voru líflegar og áhugaverðar umræðum við hringborð unga fólksins í loftslagsmálum sem Loftslagsráð og breska sendiráðið á Íslandi skipulögðu þann 15. febrúar sl. Markmið hringborðsins var að vekja athygli á mikilvægi alþjóðlegs samstarfs til að auka metnað í...
Fréttir
Mánudaginn 15. febrúar kl. 15-16 halda Loftslagsráð og sendiráð Bretlands viðburð þar sem ungt fólk verður í forgrunni. Fundurinn verður í beinu streymi á Zoom. Sjá einnig upplýsingar á Facebook. Framtíð jarðarinnar snertir ungt fólk með beinum hætti. Í...
Fréttir
Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar Í ár eru fimm ár liðin frá því að þjóðir heims undirrituðu Parísarsamninginn, sem og frá því að loftslagsyfirlýsing Festu og Reykjavíkurborgar var undirrituð í Höfða af rúmlega hundrað stjórnendum fyrirtækja og stofnana....
Fréttir
Loftslagsráð og sendiráð Bretlands á Íslandi héldu málfund um loftslagsmál þriðjudaginn 10. nóvember sl. Tilgangur fundarins var að hvetja til samstöðu og ábyrgðar stjórnmálamanna, atvinnulífs, sveitarfélaga, félagasamtaka og annarra í viðbrögðum við loftslagsvá og...
Fréttir
Dagana 9.-19. nóvember verður fyrirlestrarröðin Race-to-Zero, eða kapphlaup í átt að kolefnishlutleysi, haldin fyrir tilstilli UNFCCC. Fjallað verður um hvernig er hægt að virkja fyrirtæki, borgir, fjárfesta, einstök svæði og fleiri aðila til að setja sér metnaðarfull...