Vinnustofusamþykkt um ábyrga kolefnisjöfnun

Vinnustofusamþykkt um ábyrga kolefnisjöfnun

Loftslagsráð býður aðilum úr sjávarútvegi til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, koma á virkara samtali við framfaraöfl innan atvinnugreina og um...
Skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar komið á fót

Skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar komið á fót

Í dag 5. maí tilkynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands, að komið verði á fót skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofunni. Með stofnun skrifstofunnar verður til vettvangur sem mun þjónusta brýn...
Áhrif loftslagsbreytinga þegar of dýru verði keyptar

Áhrif loftslagsbreytinga þegar of dýru verði keyptar

Veðurstofa Íslands vekur athygli á alvarlegu ástandi loftslags jarðar sem lýst er í skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar (WMO) sem kom út nýlega. Í henni kemur fram að síðustu sex ár eru þau heitustu á jörðinni frá upphafi mælinga og árið 2020 var eitt heitasta ár...
Upptaka af fundi um loftslagsmál í Danmörku

Upptaka af fundi um loftslagsmál í Danmörku

Miðvikudaginn 24. mars hélt Loftslagsráð opinn fund þar sem rýnt var í fyrirkomulag og reynslu Dana í stjórnun loftslagsmála. Ulla Blatt Bendtsen, yfirmaður alþjóðatengsla hjá danska loftslagsráðinu, Klimarådet, hélt fyrirlestur og síðan fóru fram umræður milli hennar...