Fréttir
Það voru líflegar og áhugaverðar umræðum við hringborð unga fólksins í loftslagsmálum sem Loftslagsráð og breska sendiráðið á Íslandi skipulögðu þann 15. febrúar sl. Markmið hringborðsins var að vekja athygli á mikilvægi alþjóðlegs samstarfs til að auka metnað í...
Fréttir
Mánudaginn 15. febrúar kl. 15-16 halda Loftslagsráð og sendiráð Bretlands viðburð þar sem ungt fólk verður í forgrunni. Fundurinn verður í beinu streymi á Zoom. Sjá einnig upplýsingar á Facebook. Framtíð jarðarinnar snertir ungt fólk með beinum hætti. Í...
Fréttir
Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar Í ár eru fimm ár liðin frá því að þjóðir heims undirrituðu Parísarsamninginn, sem og frá því að loftslagsyfirlýsing Festu og Reykjavíkurborgar var undirrituð í Höfða af rúmlega hundrað stjórnendum fyrirtækja og stofnana....
Fréttir
Loftslagsráð og sendiráð Bretlands á Íslandi héldu málfund um loftslagsmál þriðjudaginn 10. nóvember sl. Tilgangur fundarins var að hvetja til samstöðu og ábyrgðar stjórnmálamanna, atvinnulífs, sveitarfélaga, félagasamtaka og annarra í viðbrögðum við loftslagsvá og...
Fréttir
Dagana 9.-19. nóvember verður fyrirlestrarröðin Race-to-Zero, eða kapphlaup í átt að kolefnishlutleysi, haldin fyrir tilstilli UNFCCC. Fjallað verður um hvernig er hægt að virkja fyrirtæki, borgir, fjárfesta, einstök svæði og fleiri aðila til að setja sér metnaðarfull...
Fréttir
Loftslagsráð hefur sent frá sér álit um ábyrga kolefnisjöfnun. Áður hafði Loftslagsráð látið vinna greinargerð um innviði kolefnisjöfnunar sem leiddi í ljós að úrbóta sé þörf. Í áliti ráðsins kemur fram m.a. að ábyrg kolefnisjöfnun er mikilvægur þáttur í...