Þjóðir heims uppfæra loftslagsmarkmið sín

Þjóðir heims uppfæra loftslagsmarkmið sín

Þrítugasta loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP30, mun fara fram í Belém í Brasilíu í nóvember. Þessi ráðstefna hefur verið talin sérstaklega  mikilvæg meðal annars vegna þess að þá stendur til að markmið þjóða heims um samdrátt í útblæstri gróðurhúsalofttegunda...

Fundargerð 83. fundar Loftslagsráðs

07. apríl 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Auður Alfa Jónsdóttir, Bjarni Már Magnússon, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Helga Ögmundardóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir,  Þorgerður María Þorbjarnardóttir. Fundurinn var haldinn á...
Aðgerðaleysi í loftlagsmálum er fokdýrt

Aðgerðaleysi í loftlagsmálum er fokdýrt

Það getur haft í för með sér verulegan fjárhagslegan kostnað fyrir Evrópuríki að standast ekki skuldbindingar sínar um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Mun skynsamlegra er að grípa til aðgerða og afstýra þessum kostnaði. Peningana sem þannig sparast má nota til...
Loftslagsráð heimsins vinna saman

Loftslagsráð heimsins vinna saman

Loftslagsráðið í Íslandi er ekki eitt sinnar tegundar á heiminum. Fjölmörg önnur þjóðríki víða um veröld starfrækja einnig opinber loftslagsráð af sama toga. Markmið þeirra allra er að veita stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf í loftslagsmálum, og gera stjórnvöldum betur...

Fundargerð 81. fundar Loftslagsráðs

20. mars 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Auður Alfa Ólafsdóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarni Már Magnússon, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Þorgerður María Þorbjarnardóttir....