Loftslagsmarkmið Norðurlandanna – stöðumat

Loftslagsmarkmið Norðurlandanna – stöðumat

Fyrsta hnattræna stöðumatið á hvort ríki heimisins séu á réttri leið til að ná langtímamarkmiðum Parísarsamningsins var unnið á síðasta ári og kynnt á COP28 loftslagsþingi aðildarríkja UNFCCC. Norðurlöndin unnu sameiginlegt stöðumat þar sem farið er yfir stöðu hvers...
Loftslagsskuldbindingar Íslands

Loftslagsskuldbindingar Íslands

Í nýrri samantekt, sem Hrafnhildur Bragadóttir vann fyrir Loftslagsráð, er farið yfir helstu loftslagsskuldbindingar Íslands er varða samdrátt í nettólosun gróðurhúsalofttegunda,  bæði núverandi stöðu og kerfisbreytingar hjá ESB sem munu hafa áhrif hérlendis....
Loftslagsskuldbindingar Íslands

Loftslagsskuldbindingar Íslands

Umfjöllunarefni Stutt samantekt á helstu skuldbindingum sem varða samdrátt í nettólosun gróðurhúsalofttegunda. Helstu atriði: Í landsframlagi gagnvart Parísarsamningnum kemur fram að Ísland vinni með ESB, aðildarríkjum þess og Noregi að sameiginlegu markmiði um 55%...
Ný vefsíða Loftslagsráðs

Ný vefsíða Loftslagsráðs

Við kynnum með stolti nýja vefsíðu Loftslagsráðs sem opnaði formlega 1. mars sl. Við vekjum sérstaka athygli á að með tilkomu nýrrar síðu er hægt að kynna sér megininnihald alls útgefis efnis ráðsins á aðgengilegri hátt en áður. Vefsíðan er einnig upplýsingagátt fyrir...
IPCC – Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna

IPCC – Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna

Eitt fyrsta skrefið í alþjóðlegri samvinnu um loftslagsmál var stofnun IPCC (e. Intergovernmental Panel on Climate Change), eða Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Nefndin var sett á laggirnar árið 1988 og hefur það hlutverk að yfirfara, meta...