Álit Loftslagsráðs um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Álit Loftslagsráðs um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Það stefnir í að árið 2024 verði heitasta ár frá upphafi mælinga. Sú röskun á loftslagi af mannavöldum sem þessu veldur hefur þegar aukið tíðni og umfang hamfara um heim allan með umtalsverðu eigna- og manntjóni. Það er mikið í húfi fyrir Ísland að samstarf ríkja í...

Fundargerð 75. fundar Loftslagsráðs

8. nóvember 2024 Fulltrúar og varafulltrúar sem sátu fundinn eða fjartengdust: Halldór Þorgeirsson, Halldór Björnsson, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarni Már Magnússon, Auður Alfa Ólafsdóttir, Stefán Þór Eysteinsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Ingibjörg Svala...

Fundargerð 74. fundar Loftslagsráðs

1. nóvember 2024 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir,  Bjarni Már Magnússon, Ingibjörg Svala Jónsdóttir. Stefán Þór Eysteinsson tengdist fundinum í Teams. Fundurinn var haldinn í...
Loftslagsráð tekið til starfa

Loftslagsráð tekið til starfa

Loftslagsráð hefur tekið aftur til starfa eftir endurskoðun sem lauk með útgáfu reglugerðar um ráðið (14. mars 2024) og skipan í ráðið . Fulltrúar voru flestir tilnefndir af hagaðilum en eftir skipan í ráðið eru þeir aðeins bundnir af eigin dómgreind. Reglugerðin...