Coldplay og leiðin að kolefnishlutleysi

Coldplay og leiðin að kolefnishlutleysi

Breska hljómsveitin Coldplay er nú á tónleikaferð um heiminn. Af sjónarhóli umhverfismála er ferðalagið athyglisvert. Hljómsveitarmeðlimir hafa lýst því yfir að öll umhverfisáhrif af túrnum verði eins lítil og frekast er unnt. Hann á að vera kolefnishlutlaus....
Hvað er loftslagshagstjórn?

Hvað er loftslagshagstjórn?

Á dögunum var greint frá því að David Malpass forseti Alþjóðabankans hefði ákveðið að stíga til hliðar í júní næstkomandi, ári fyrir áætluð starfslok. Þessi tíðindi þóttu merkileg einkum vegna þess að Malpass hafði verið gagnrýndur mjög fyrir að efast um áhrif...
Staðan eftir Loftslagsráðstefnuna COP27

Staðan eftir Loftslagsráðstefnuna COP27

Loftslagsráð hefur lagt mat á stöðuna í loftslagsmálum í kjölfar COP27 til að upplýsa og auka meðvitun hér á landi um mikilvægi alþjóðlegrar samstillingar og samstarfs. Einnig er vikið að stöðu Íslands í þessu samhengi. Meginatriði: Samþykkt um stofnun alþjóðlegs...