Fréttir
Þessari stóru spurningu var varpað fram á viðburði Loftslagsráðs, Samtal og sókn í millilandasamgöngum 14. mars sl. Markmiðið var að varpa ljósi á alþjóðaskuldbindingar, vegferðina í átt að kolefnishlutleysi og stöðu Íslands, sóknarfæri og raunhæfar leiðir til að...
Fréttir
Skýrsla vinnuhóps 2 í sjöttu matsskýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) hefur verið birt. Hún fjallar um afleiðingar loftslagsbreytinga fyrir náttúru og samfélög og til hvaða úrræða megi grípa til þess að aðlagast breytingunum....
Fréttir
Starf Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC) er mikilvægur grunnur fyrir alþjóðlegar samningaviðræður um aðgerðir til að bregðast við þeirri sameiginlegu ógn sem ríki heims standa frammi fyrir vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Skýrslur nefndarinnar veita...
Fréttir
„Loftslagsbreytingar eru að gerast og þær eru af mannavöldum. Verði ekki gripið til mikils samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda mun viðmiðum Parísarsamkomulagsins ekki verða náð. Stöðva þarf losun svo hlýnun jarðar stöðvist.“ Vísindin tala sínu máli. Þetta eru...
Fréttir
Í kjölfar Parísarsamningsins og innleiðingar á nýrri Evrópulöggjöf um losun gróðurhúsalofttegunda frá landi aukast kröfur um nákvæmni gagna og mælinga sem losunarbókhald byggist á. Tilgangur samantektar sem Loftslagsráð fékk VSÓ ráðgjöf til að vinna í samstarfi...
Fréttir
Loftslagsráði ber samkvæmt lögum að rýna áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál. Ráðið lauk við að rýna fyrstu stöðuskýrslu aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á fundi sínum 9. desember sl. Áhyggjur ráðsins beinast einkum að skorti á heildarmati á...