Fréttir
Dagana 9.-19. nóvember verður fyrirlestrarröðin Race-to-Zero, eða kapphlaup í átt að kolefnishlutleysi, haldin fyrir tilstilli UNFCCC. Fjallað verður um hvernig er hægt að virkja fyrirtæki, borgir, fjárfesta, einstök svæði og fleiri aðila til að setja sér metnaðarfull...
Fréttir
Loftslagsráð hefur sent frá sér álit um ábyrga kolefnisjöfnun. Áður hafði Loftslagsráð látið vinna greinargerð um innviði kolefnisjöfnunar sem leiddi í ljós að úrbóta sé þörf. Í áliti ráðsins kemur fram m.a. að ábyrg kolefnisjöfnun er mikilvægur þáttur í...
Fréttir
Loftslagsráð og sendiráð Bretlands á Íslandi bjóða til málfundar um loftslagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 14:30 til 16:00 í beinu streymi á netinu. Tilgangur fundarins er að hvetja til samstöðu og ábyrgðar stjórnmálamanna, atvinnulífs, sveitarfélaga,...
Fréttir
Loftslagsvá er ein af stærstu áskorunum samtímans og hefur marga snertifleti við aðrar áskoranir. Viðbrögðin felast í grundvallarbreytingum á atvinnuháttum, skipulagi og daglegri hegðun; eftirsóttum breytingum af fjölþættum ástæðum. Árangur í loftslagsmálum mun...
Fréttir
Loftslagsráði er ætlað að rýna á undirbúningsstigi áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál, þ.m.t. aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Ráðið samþykkti álitsgerð um fyrirliggjandi drög aðgerðaáætlunarinnar á fundi 29. apríl 2020 og kom á framfæri við stjórnvöld. Ný...
Fréttir
Alþjóðlegir mælikvarðar á kolefnishlutleysi ríkja liggja ekki fyrir og ljóst er að ríki munu nota ólíkar leiðir í átt að kolefnishlutleysi en lítið sem ekkert hefur verið unnið með hugtakið kolefnishlutleysi á Íslandi. Ísland hefur sett sér markmið um...