Samtal um millilandasamgöngur 14. mars

Samtal um millilandasamgöngur 14. mars

Samtal og sókn Samtal og sókn er röð viðburða sem tengjast skuldbindingum Íslands í loftslagsmálum og rýni á möguleika til að ná megi markmiði um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Þann 14. mars nk. kl. 14 býður Loftslagsráð upp á streymi frá samtali sérfræðinga og...
Innviðir kolefnisjöfnunar á Íslandi

Innviðir kolefnisjöfnunar á Íslandi

Tilgangur vinnunnar var m.a. að fjalla um kolefnisjöfnun og hvernig hún gagnast sem hluti af viðbrögðum við loftslagsvá. Innviðir þróast hratt og brýnt er að formgera þau skilyrði sem markaðurinn þarf að uppfylla til að tryggja áreiðanleika, gagnsæi og heilbrigt...
Að búa sig undir breyttan heim

Að búa sig undir breyttan heim

Loftslagsráð hefur gefið út umræðuskýrslu um aðlögun að loftslagsbreytingum sem ber yfirskriftina Að búa sig undir breyttan heim – aðlögun vegna loftslagsvár í ljósi stefnumótunar og stjórnarhátta. Í ritinu er fjallað um helstu hugtök og flokka í aðlögunarvinnu að...
Ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun

Ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun

Bekkurinn var þétt setinn á ráðstefnu Loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Erum við viðbúin?“ Ráðstefnunni var streymt beint og eru erindin nú aðgengileg á vef Stjórnarráðsins.  Markmið ráðstefnunnar var að kalla...