Fréttir
Loftslagsráði ber samkvæmt lögum að rýna áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál. Ráðið lauk við að rýna fyrstu stöðuskýrslu aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á fundi sínum 9. desember sl. Áhyggjur ráðsins beinast einkum að skorti á heildarmati á...
Fréttir
Samningaviðræður standa nú yfir á COP26 í Glasgow. Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs og Gunnar Dofri Ólafsson ræða í þessum 3. viðtalsþætti sem Loftslagsráð sendir frá sér, um samningingaviðræðurnar í Glasgow og hvaða áhrif ráðstefnan muni hafa. ...
Fréttir
Nú stendur yfir fyrri vika loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, í Glasgow. Loftslagsráð beitir sér fyrir upplýstri umræðu um loftslagsvána sem þjóðir heims standa frammi fyrir og væntingarnar sem bundnar eru við samstarf ríkja og markmiðin sem rædd verða á...
Fréttir
Þeim þjóðum fjölgar ört sem sett hafa upp ráðgefandi loftslagsráð. Eðli, hlutverk, samsetning og slagkraftur slíkra ráða er mjög breytilegur og ræðst öðru fremur af þroskastigi stjórnsýslu loftslagsmála í viðkomandi landi. Þessi þróun í hnattrænni stjórnun (e. global...
Fréttir
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, verður haldin í Glasgow dagana 31. október til 12. nóvember nk. Loftslagsráð mun beita sér fyrir upplýstri umræðu um vandann sem þjóðir heims standa frammi fyrir og væntingarnar sem bundnar eru við samstarf ríkja og...