Fréttir
Loftslagsráð og sendiráð Bretlands á Íslandi bjóða til málfundar um loftslagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 14:30 til 16:00 í beinu streymi á netinu. Tilgangur fundarins er að hvetja til samstöðu og ábyrgðar stjórnmálamanna, atvinnulífs, sveitarfélaga,...
Fréttir
Loftslagsráði er ætlað að rýna á undirbúningsstigi áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál, þ.m.t. aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Ráðið samþykkti álitsgerð um fyrirliggjandi drög aðgerðaáætlunarinnar á fundi 29. apríl 2020 og kom á framfæri við stjórnvöld. Ný...
Fréttir
Tilgangur vinnunnar var m.a. að fjalla um kolefnisjöfnun og hvernig hún gagnast sem hluti af viðbrögðum við loftslagsvá. Innviðir þróast hratt og brýnt er að formgera þau skilyrði sem markaðurinn þarf að uppfylla til að tryggja áreiðanleika, gagnsæi og heilbrigt...
Fréttir
Bekkurinn var þétt setinn á ráðstefnu Loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Erum við viðbúin?“ Ráðstefnunni var streymt beint og eru erindin nú aðgengileg á vef Stjórnarráðsins. Markmið ráðstefnunnar var að kalla...