Fréttir
Veðurstofa Íslands vekur athygli á alvarlegu ástandi loftslags jarðar sem lýst er í skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar (WMO) sem kom út nýlega. Í henni kemur fram að síðustu sex ár eru þau heitustu á jörðinni frá upphafi mælinga og árið 2020 var eitt heitasta ár...
Fréttir
Miðvikudaginn 24. mars hélt Loftslagsráð opinn fund þar sem rýnt var í fyrirkomulag og reynslu Dana í stjórnun loftslagsmála. Ulla Blatt Bendtsen, yfirmaður alþjóðatengsla hjá danska loftslagsráðinu, Klimarådet, hélt fyrirlestur og síðan fóru fram umræður milli hennar...
Fréttir
Miðvikudaginn 24. mars kl. 15-16 heldur Loftslagsráð opinn fund í streymi á vefnum. Rýnt verður í fyrirkomulag og reynslu Dana í stjórnun loftslagsmála. Við fáum kynningu frá Ullu Blatt Bendtsen, yfirmanni alþjóðatengsla hjá danska loftslagsráðinu, Klimarådet og síðan...
Fréttir
Viðskipti með kolefniseiningar eru enn sem komið er umfangslítil í íslensku hagkerfi en ör vöxtur er fyrirsjáanlegur á þessum markaði. Það er því nauðsynlegt að tryggja að íslenskar kolefniseiningar standist alþjóðlegar gæðakröfur og byggi á viðurkenndri aðferðafræði...
Fréttir
Það voru líflegar og áhugaverðar umræðum við hringborð unga fólksins í loftslagsmálum sem Loftslagsráð og breska sendiráðið á Íslandi skipulögðu þann 15. febrúar sl. Markmið hringborðsins var að vekja athygli á mikilvægi alþjóðlegs samstarfs til að auka metnað í...