„Við þurfum að búa okkur undir breyttan heim“

„Við þurfum að búa okkur undir breyttan heim“

Skýrsla vinnuhóps 2 í sjöttu matsskýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC)  hefur verið birt. Hún fjallar um afleiðingar loftslagsbreytinga fyrir náttúru og samfélög og til hvaða úrræða megi grípa til þess að aðlagast breytingunum....
Samtal um mikilvægi vísindaskýrslna IPCC: 1. þáttur

Samtal um mikilvægi vísindaskýrslna IPCC: 1. þáttur

Starf Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC) er mikilvægur grunnur fyrir alþjóðlegar samningaviðræður um aðgerðir til að bregðast við þeirri sameiginlegu ógn sem ríki heims standa frammi fyrir vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Skýrslur nefndarinnar veita...
Vísindin tala sínu máli: IPCC gefur út matsskýrslur

Vísindin tala sínu máli: IPCC gefur út matsskýrslur

„Loftslagsbreytingar eru að gerast og þær eru af mannavöldum. Verði ekki gripið til mikils samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda mun viðmiðum Parísarsamkomulagsins ekki verða náð. Stöðva þarf losun svo hlýnun jarðar stöðvist.“ Vísindin tala sínu máli. Þetta eru...
Samantekt um losun frá landi, rannsóknir og vöktun

Samantekt um losun frá landi, rannsóknir og vöktun

Í kjölfar Parísarsamningsins og innleiðingar á nýrri Evrópulöggjöf um losun gróðurhúsalofttegunda frá landi aukast kröfur um nákvæmni gagna og mælinga sem losunarbókhald byggist á. Tilgangur samantektar sem Loftslagsráð fékk VSÓ ráðgjöf til að vinna í samstarfi...