Skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar komið á fót

Skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar komið á fót

Í dag 5. maí tilkynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands, að komið verði á fót skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofunni. Með stofnun skrifstofunnar verður til vettvangur sem mun þjónusta brýn...
Áhrif loftslagsbreytinga þegar of dýru verði keyptar

Áhrif loftslagsbreytinga þegar of dýru verði keyptar

Veðurstofa Íslands vekur athygli á alvarlegu ástandi loftslags jarðar sem lýst er í skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar (WMO) sem kom út nýlega. Í henni kemur fram að síðustu sex ár eru þau heitustu á jörðinni frá upphafi mælinga og árið 2020 var eitt heitasta ár...
Upptaka af fundi um loftslagsmál í Danmörku

Upptaka af fundi um loftslagsmál í Danmörku

Miðvikudaginn 24. mars hélt Loftslagsráð opinn fund þar sem rýnt var í fyrirkomulag og reynslu Dana í stjórnun loftslagsmála. Ulla Blatt Bendtsen, yfirmaður alþjóðatengsla hjá danska loftslagsráðinu, Klimarådet, hélt fyrirlestur og síðan fóru fram umræður milli hennar...
Opinn fundur Loftslagsráðs 24. mars kl. 15-16

Opinn fundur Loftslagsráðs 24. mars kl. 15-16

Miðvikudaginn 24. mars kl. 15-16 heldur Loftslagsráð opinn fund í streymi á vefnum. Rýnt verður í fyrirkomulag og reynslu Dana í stjórnun loftslagsmála. Við fáum kynningu frá Ullu Blatt Bendtsen, yfirmanni alþjóðatengsla hjá danska loftslagsráðinu, Klimarådet og síðan...
Vinnustofa um ábyrga kolefnisjöfnun

Vinnustofa um ábyrga kolefnisjöfnun

Viðskipti með kolefniseiningar eru enn sem komið er umfangslítil í íslensku hagkerfi en ör vöxtur er fyrirsjáanlegur á þessum markaði. Það er því nauðsynlegt að tryggja að íslenskar kolefniseiningar standist alþjóðlegar gæðakröfur og byggi á viðurkenndri aðferðafræði...