Fréttir
Þann 5. maí sl. átti Loftslagsráð samtal við fólk í ferðaþjónustu um tækifæri og áskoranir í loftslagsvænni uppbyggingu greinarinnar. Samtalið er það fyrsta undir kjörorðinu Samtal og sókn í loftslagmálum sem Loftslagsráð mun eiga við atvinnulífið og sérfræðinga....
Fréttir
Í dag 5. maí tilkynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands, að komið verði á fót skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofunni. Með stofnun skrifstofunnar verður til vettvangur sem mun þjónusta brýn...
Fréttir
Loftslagsráð býður til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, koma á virkara samtali við framfaraöfl innan atvinnugreina og um nýsköpunarstarf, sem og að...
Fréttir
Veðurstofa Íslands vekur athygli á alvarlegu ástandi loftslags jarðar sem lýst er í skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar (WMO) sem kom út nýlega. Í henni kemur fram að síðustu sex ár eru þau heitustu á jörðinni frá upphafi mælinga og árið 2020 var eitt heitasta ár...
Fréttir
Miðvikudaginn 24. mars hélt Loftslagsráð opinn fund þar sem rýnt var í fyrirkomulag og reynslu Dana í stjórnun loftslagsmála. Ulla Blatt Bendtsen, yfirmaður alþjóðatengsla hjá danska loftslagsráðinu, Klimarådet, hélt fyrirlestur og síðan fóru fram umræður milli hennar...
Fréttir
Miðvikudaginn 24. mars kl. 15-16 heldur Loftslagsráð opinn fund í streymi á vefnum. Rýnt verður í fyrirkomulag og reynslu Dana í stjórnun loftslagsmála. Við fáum kynningu frá Ullu Blatt Bendtsen, yfirmanni alþjóðatengsla hjá danska loftslagsráðinu, Klimarådet og síðan...