Hvað er loftslagshagstjórn?

Hvað er loftslagshagstjórn?

Á dögunum var greint frá því að David Malpass forseti Alþjóðabankans hefði ákveðið að stíga til hliðar í júní næstkomandi, ári fyrir áætluð starfslok. Þessi tíðindi þóttu merkileg einkum vegna þess að Malpass hafði verið gagnrýndur mjög fyrir að efast um áhrif...
Staðan eftir Loftslagsráðstefnuna COP27

Staðan eftir Loftslagsráðstefnuna COP27

Loftslagsráð hefur lagt mat á stöðuna í loftslagsmálum í kjölfar COP27 til að upplýsa og auka meðvitun hér á landi um mikilvægi alþjóðlegrar samstillingar og samstarfs. Einnig er vikið að stöðu Íslands í þessu samhengi. Meginatriði: Samþykkt um stofnun alþjóðlegs...
Ný greinargerð: Opinber fjármál og loftslagsmál

Ný greinargerð: Opinber fjármál og loftslagsmál

Loftslagsráð hefur gefið út greinargerðina Opinber fjármál og loftslagsmál. Um er að ræða kortlagningu á þeim þáttum ríkisfjármálanna sem hafa sérstaka þýðingu fyrir loftslagsmál. Stefnumörkun í opinberum fjármálum gegnir lykilhlutverki við að byggja upp...
Loftslagsaðgerðir ekki í samræmi við viðvaranir IPCC

Loftslagsaðgerðir ekki í samræmi við viðvaranir IPCC

Í tilefni af viðvörun IPCC ítrekar Loftslagsráð fyrri áskorun til íslenskra stjórnvalda um að framfylgja af mun meiri festu þeim ákvörðunum sem þegar hafa verið teknar og hraða frekari stefnubreytingum  og aðgerðum í loftslagsmálum. Markmið um samdrátt í losun...