Fréttir
Loftslagsráðið í Íslandi er ekki eitt sinnar tegundar á heiminum. Fjölmörg önnur þjóðríki víða um veröld starfrækja einnig opinber loftslagsráð af sama toga. Markmið þeirra allra er að veita stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf í loftslagsmálum, og gera stjórnvöldum betur...Fundargerðir 2025
20. mars 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Auður Alfa Ólafsdóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarni Már Magnússon, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Þorgerður María Þorbjarnardóttir....Fundargerðir 2025
27. febrúar 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Auður Alfa Ólafsdóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarni Már Magnússon, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Þorgerður María Þorbjarnardóttir. Fundurinn var haldinn á...
Fréttir
Loftslagsráð hefur beint sjónum sínum að orkuskiptum í vegasamgöngum og sendir frá sér álit. Loftslagsráð ítrekar í álitinu að orkuskipti í vegasamgöngum þurfa að verða lykilaðgerð. Að mati ráðsins skortir enn á heildstæða stefnu og aðgerðaráætlun hvað varðar samdrátt...
Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Vegasamgöngur eru stærsti þáttur samfélagslosunar á Íslandi. Stjórnvöld hafa beint athygli sinni að þessum flokki enda fylgja margvísleg jákvæð hliðaráhrif aðgerðum. Á Íslandi hafa orkuskiptin verið í fyrirrúmi með áherslu á uppbyggingu hleðslustöðva...