Hlýnun stefnir yfir 1,5 gráðu mörkin á næstu árum

Hlýnun stefnir yfir 1,5 gráðu mörkin á næstu árum

Fjármálaáætlun fyrir árin 2024-2028 hefur nú verið kynnt. Hún hefur að geyma áætlun um þróun ríkisútgjalda og tekna, og þar eru lagðar á borðið þær áherslur sem einkenna skulu umsvif hin opinbera á komandi árum. Áætlunin er byggð á spálíkönum sem notuð eru til þess að...
Góð dæmi um réttlát umskipti – Ný skýrsla

Góð dæmi um réttlát umskipti – Ný skýrsla

Með því að gera ráð fyrir þjálfun starfsfólks og að því sé gert kleift að beita nýrri tækni og höndla nýjar áskoranir er hægt að auka líkurnar á því að loftslagsaðgerðir skili árangri til langs tíma. Þessa ályktun má draga af nýrri skýrslu UN Climate Change –...
Binda einhver ríki meira kolefni en þau losa?

Binda einhver ríki meira kolefni en þau losa?

Alls hafa 93 lönd í heiminum, samkvæmt Climatewatch, lýst því yfir formlega að þau stefni að kolefnishlutleysi. Ísland er á meðal þeirra tuttugu landa sem hafa bundið slíkt markmið í lög, en Ísland skal verða orðið kolefnishlutlaust samkvæmt lögum árið 2040....
Hitastig sjávar og loftslagsbreytingar

Hitastig sjávar og loftslagsbreytingar

Meðalyfirborðshiti sjávar á jörðinni hefur aldrei mælst jafnhár og nú í apríl, eða 21,1 gráða. Þar með hefur metið verið slegið frá því í mars 2016, en þá mældist hitinn 21 gráða. Mælingar undanfarinna áratuga hafa leitt í ljós að hitastig sjávar hefur hækkað jafnt og...
Losun Íslands – hver er staðan?

Losun Íslands – hver er staðan?

Umhverfisstofnun hefur nú birt hina árlegu landsskýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda. Samkvæmt henni var heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi um 14,1 milljón tonn af CO2-ígildum árið 2021. Það þýðir að losun jókst á milli áranna 2020 og 2021, og hún hefur...