Losun Íslands – hver er staðan?

Losun Íslands – hver er staðan?

Umhverfisstofnun hefur nú birt hina árlegu landsskýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda. Samkvæmt henni var heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi um 14,1 milljón tonn af CO2-ígildum árið 2021. Það þýðir að losun jókst á milli áranna 2020 og 2021, og hún hefur...
Fjármálaáætlun og hlýnun jarðar

Fjármálaáætlun og hlýnun jarðar

Fjármálaáætlun fyrir árin 2024-2028 hefur nú verið kynnt. Hún hefur að geyma áætlun um þróun ríkisútgjalda og tekna, og þar eru lagðar á borðið þær áherslur sem einkenna skulu umsvif hin opinbera á komandi árum. Áætlunin er byggð á spálíkönum sem notuð eru til...
Lokaviðvörun í loftslagsmálum

Lokaviðvörun í loftslagsmálum

Draga þarf úr útblæstri gróðurhúsaloftegunda í heiminum um helming fyrir árið 2030, eða innan sjö ára. Að öðrum kosti mun líf á jörðu verða fyrir óbætanlegum áhrifum sem vara munu næstu árhundruðin, jafnvel árþúsundin. Nú er svo komið að hvert gráðubrot í hlýnun hefur...
Coldplay og leiðin að kolefnishlutleysi

Coldplay og leiðin að kolefnishlutleysi

Breska hljómsveitin Coldplay er nú á tónleikaferð um heiminn. Af sjónarhóli umhverfismála er ferðalagið athyglisvert. Hljómsveitarmeðlimir hafa lýst því yfir að öll umhverfisáhrif af túrnum verði eins lítil og frekast er unnt. Hann á að vera kolefnishlutlaus....