Fréttir
Í nýrri samantekt, sem Hrafnhildur Bragadóttir vann fyrir Loftslagsráð, er farið yfir helstu loftslagsskuldbindingar Íslands er varða samdrátt í nettólosun gróðurhúsalofttegunda, bæði núverandi stöðu og kerfisbreytingar hjá ESB sem munu hafa áhrif hérlendis....
Fréttir
Við kynnum með stolti nýja vefsíðu Loftslagsráðs sem opnaði formlega 1. mars sl. Við vekjum sérstaka athygli á að með tilkomu nýrrar síðu er hægt að kynna sér megininnihald alls útgefis efnis ráðsins á aðgengilegri hátt en áður. Vefsíðan er einnig upplýsingagátt fyrir...
Fréttir
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Loftslagsráð boða til málþings um stjórnun loftslagsmála og hlutverk loftslagsráða. Á málþinginu verður fjallað á fræðilegan hátt um stjórnun loftslagsmála (e. climate governance) og hlutverk loftslagsráða í alþjóðlegu...
Fréttir
Í minnisblaði sem Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti á dögunum fyrir ríkisstjórninni kemur fram að hann hyggst þróa og efla Loftslagsráð svo það geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu til jafns við sambærileg ráð nágrannaríkja okkar....
Fréttir
Loftslagsráð lýkur senn fjögurra ára skipunartíma sínum. Af því tilefni lagði ráðið mat á þann árangur sem náðst hefur, eða ekki náðst, síðustu fjögur árin í viðureigninni við loftslagsvá hérlendis og gaf út í skjali er nefnist: Uppgjör Loftslagsráðs. Í skjalinu segir...
Fréttir
Á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, í lok þessa árs verður í fyrsta skipti kynnt svokallað stöðumat heimsins, eða global stock take. Stöðumatinu er ætlað að gefa nákvæma mynd af því hvar þjóðir veraldar eru staddar þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum,...