Þjóðir heims uppfæra loftslagsmarkmið sín

Þjóðir heims uppfæra loftslagsmarkmið sín

Þrítugasta loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP30, mun fara fram í Belém í Brasilíu í nóvember. Þessi ráðstefna hefur verið talin sérstaklega  mikilvæg meðal annars vegna þess að þá stendur til að markmið þjóða heims um samdrátt í útblæstri gróðurhúsalofttegunda...
Stór þögull meirihluti vill loftlagsaðgerðir

Stór þögull meirihluti vill loftlagsaðgerðir

Styður almenningur loftslagsaðgerðir eða hefur almenningur litlar áhyggjur af loftslagsmálum? Finnst almenningi nóg komið og vill frekar leggja áherslu á önnur mál en loftslagsvána? Er komið bakslag í baráttuna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda? Þessar og fleiri...
Aðgerðaleysi í loftlagsmálum er fokdýrt

Aðgerðaleysi í loftlagsmálum er fokdýrt

Það getur haft í för með sér verulegan fjárhagslegan kostnað fyrir Evrópuríki að standast ekki skuldbindingar sínar um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Mun skynsamlegra er að grípa til aðgerða og afstýra þessum kostnaði. Peningana sem þannig sparast má nota til...
Loftslagsráð heimsins vinna saman

Loftslagsráð heimsins vinna saman

Loftslagsráðið í Íslandi er ekki eitt sinnar tegundar á heiminum. Fjölmörg önnur þjóðríki víða um veröld starfrækja einnig opinber loftslagsráð af sama toga. Markmið þeirra allra er að veita stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf í loftslagsmálum, og gera stjórnvöldum betur...
Dómstólar og ábyrgð ríkja á loftslagsbreytingum

Dómstólar og ábyrgð ríkja á loftslagsbreytingum

Í auknum mæli hafa einstaklingar og félagasamtök en einnig ríki og ríkjabandalög leitað til dómstóla í þeim tilgangi að krefja fyrirtæki og ríki til að axla ábyrgð á skaða vegna afleiðinga  loftslagsbreytinga. Umfangsmikil réttarhöld hófust í vikunni fyrir...