Dómstólar og ábyrgð ríkja á loftslagsbreytingum

Dómstólar og ábyrgð ríkja á loftslagsbreytingum

Í auknum mæli hafa einstaklingar og félagasamtök en einnig ríki og ríkjabandalög leitað til dómstóla í þeim tilgangi að krefja fyrirtæki og ríki til að axla ábyrgð á skaða vegna afleiðinga  loftslagsbreytinga. Umfangsmikil réttarhöld hófust í vikunni fyrir...
Álit Loftslagsráðs um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Álit Loftslagsráðs um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Það stefnir í að árið 2024 verði heitasta ár frá upphafi mælinga. Sú röskun á loftslagi af mannavöldum sem þessu veldur hefur þegar aukið tíðni og umfang hamfara um heim allan með umtalsverðu eigna- og manntjóni. Það er mikið í húfi fyrir Ísland að samstarf ríkja í...
Loftslagsráð tekið til starfa

Loftslagsráð tekið til starfa

Loftslagsráð hefur tekið aftur til starfa eftir endurskoðun sem lauk með útgáfu reglugerðar um ráðið (14. mars 2024) og skipan í ráðið . Fulltrúar voru flestir tilnefndir af hagaðilum en eftir skipan í ráðið eru þeir aðeins bundnir af eigin dómgreind. Reglugerðin...
Hagnýtar upplýsingar um landnýtingu og loftslag

Hagnýtar upplýsingar um landnýtingu og loftslag

Loftslagsráð gaf nýverið út samantektarskýrsluna: Landnýting og loftslag – losunarbókhald, loftslagsmarkmið og staða aðgerða. Henni er ætlað að auka við almenna þekkingu og skilning á losun frá landi hérlendis, svo sem hvernig losunarbókhald flokksins er...
Skipan nýs loftslagsráðs

Skipan nýs loftslagsráðs

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, gekk nýverið frá skipan nýs loftslagsráðs, í takt við nýja reglugerð um ráðið þar sem meðal annars eru sett eru fram ákvæði um hámarksfjölda skipaðra fulltrúa og hæfniviðmið. Loftslagsráð er nú skipað...
Loftslagsmarkmið Norðurlandanna – stöðumat

Loftslagsmarkmið Norðurlandanna – stöðumat

Fyrsta hnattræna stöðumatið á hvort ríki heimisins séu á réttri leið til að ná langtímamarkmiðum Parísarsamningsins var unnið á síðasta ári og kynnt á COP28 loftslagsþingi aðildarríkja UNFCCC. Norðurlöndin unnu sameiginlegt stöðumat þar sem farið er yfir stöðu hvers...