Norðmenn ætla að minnka losun um allt að 75%

Norðmenn ætla að minnka losun um allt að 75%

Eins og fram hefur komið í grein hér á síðunni vinna þjóðir heims nú að því að uppfæra loftslagsmarkmið sín, eða svokölluð landsframlög (NDC). Þau skulu vera uppfærð fyrir komandi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Brasilíu í nóvember og ná til ársins 2035. ...
Metnaðarfull loftslagsmarkmið auka hagvöxt

Metnaðarfull loftslagsmarkmið auka hagvöxt

Metnaðarfyllri loftslagsmarkmið geta aukið hagvöxt ríkja verulega. Aðgerðir til að minnka útblástur geta þar með átt sinn þátt í því að auka velmegun til muna og minnka fátækt. Þetta sýnir nýleg skýrsla sem Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur gefið út. Því er...
Tímamót í loftslagsaðgerðum

Tímamót í loftslagsaðgerðum

Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 12. júní álit undir yfirskriftinni Tímamót í loftslagsaðgerðum. Að mati Loftslagsáðs eru þau þáttaskil í framkvæmd loftlagsaðgerða, sem ráðið kallaði eftir í aðdraganda þingkosninga í nóvember 2024, ekki komin fram. Stjórnsýsla...
Þjóðir heims uppfæra loftslagsmarkmið sín

Þjóðir heims uppfæra loftslagsmarkmið sín

Þrítugasta loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP30, mun fara fram í Belém í Brasilíu í nóvember. Þessi ráðstefna hefur verið talin sérstaklega  mikilvæg meðal annars vegna þess að þá stendur til að markmið þjóða heims um samdrátt í útblæstri gróðurhúsalofttegunda...
Stór þögull meirihluti vill loftlagsaðgerðir

Stór þögull meirihluti vill loftlagsaðgerðir

Styður almenningur loftslagsaðgerðir eða hefur almenningur litlar áhyggjur af loftslagsmálum? Finnst almenningi nóg komið og vill frekar leggja áherslu á önnur mál en loftslagsvána? Er komið bakslag í baráttuna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda? Þessar og fleiri...
Aðgerðaleysi í loftlagsmálum er fokdýrt

Aðgerðaleysi í loftlagsmálum er fokdýrt

Það getur haft í för með sér verulegan fjárhagslegan kostnað fyrir Evrópuríki að standast ekki skuldbindingar sínar um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Mun skynsamlegra er að grípa til aðgerða og afstýra þessum kostnaði. Peningana sem þannig sparast má nota til...