Fréttir
Það getur haft í för með sér verulegan fjárhagslegan kostnað fyrir Evrópuríki að standast ekki skuldbindingar sínar um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Mun skynsamlegra er að grípa til aðgerða og afstýra þessum kostnaði. Peningana sem þannig sparast má nota til...
Fréttir
Loftslagsráðið í Íslandi er ekki eitt sinnar tegundar á heiminum. Fjölmörg önnur þjóðríki víða um veröld starfrækja einnig opinber loftslagsráð af sama toga. Markmið þeirra allra er að veita stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf í loftslagsmálum, og gera stjórnvöldum betur...
Fréttir
Loftslagsráð hefur beint sjónum sínum að orkuskiptum í vegasamgöngum og sendir frá sér álit. Loftslagsráð ítrekar í álitinu að orkuskipti í vegasamgöngum þurfa að verða lykilaðgerð. Að mati ráðsins skortir enn á heildstæða stefnu og aðgerðaráætlun hvað varðar samdrátt...
Fréttir
Í auknum mæli hafa einstaklingar og félagasamtök en einnig ríki og ríkjabandalög leitað til dómstóla í þeim tilgangi að krefja fyrirtæki og ríki til að axla ábyrgð á skaða vegna afleiðinga loftslagsbreytinga. Umfangsmikil réttarhöld hófust í vikunni fyrir...
Fréttir
Það stefnir í að árið 2024 verði heitasta ár frá upphafi mælinga. Sú röskun á loftslagi af mannavöldum sem þessu veldur hefur þegar aukið tíðni og umfang hamfara um heim allan með umtalsverðu eigna- og manntjóni. Það er mikið í húfi fyrir Ísland að samstarf ríkja í...
Fréttir
Loftslagsráð hefur tekið aftur til starfa eftir endurskoðun sem lauk með útgáfu reglugerðar um ráðið (14. mars 2024) og skipan í ráðið . Fulltrúar voru flestir tilnefndir af hagaðilum en eftir skipan í ráðið eru þeir aðeins bundnir af eigin dómgreind. Reglugerðin...