Aðgerðaleysi í loftlagsmálum er fokdýrt

Aðgerðaleysi í loftlagsmálum er fokdýrt

Það getur haft í för með sér verulegan fjárhagslegan kostnað fyrir Evrópuríki að standast ekki skuldbindingar sínar um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Mun skynsamlegra er að grípa til aðgerða og afstýra þessum kostnaði. Peningana sem þannig sparast má nota til...
Loftslagsráð heimsins vinna saman

Loftslagsráð heimsins vinna saman

Loftslagsráðið í Íslandi er ekki eitt sinnar tegundar á heiminum. Fjölmörg önnur þjóðríki víða um veröld starfrækja einnig opinber loftslagsráð af sama toga. Markmið þeirra allra er að veita stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf í loftslagsmálum, og gera stjórnvöldum betur...
Dómstólar og ábyrgð ríkja á loftslagsbreytingum

Dómstólar og ábyrgð ríkja á loftslagsbreytingum

Í auknum mæli hafa einstaklingar og félagasamtök en einnig ríki og ríkjabandalög leitað til dómstóla í þeim tilgangi að krefja fyrirtæki og ríki til að axla ábyrgð á skaða vegna afleiðinga  loftslagsbreytinga. Umfangsmikil réttarhöld hófust í vikunni fyrir...
Álit Loftslagsráðs um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Álit Loftslagsráðs um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Það stefnir í að árið 2024 verði heitasta ár frá upphafi mælinga. Sú röskun á loftslagi af mannavöldum sem þessu veldur hefur þegar aukið tíðni og umfang hamfara um heim allan með umtalsverðu eigna- og manntjóni. Það er mikið í húfi fyrir Ísland að samstarf ríkja í...
Loftslagsráð tekið til starfa

Loftslagsráð tekið til starfa

Loftslagsráð hefur tekið aftur til starfa eftir endurskoðun sem lauk með útgáfu reglugerðar um ráðið (14. mars 2024) og skipan í ráðið . Fulltrúar voru flestir tilnefndir af hagaðilum en eftir skipan í ráðið eru þeir aðeins bundnir af eigin dómgreind. Reglugerðin...