Álit Loftslagsráðs á atvinnustefnu forsætisráðuneytisins

Álit Loftslagsráðs á atvinnustefnu forsætisráðuneytisins

Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 22. janúar álit um drög forsætisráðuneytisins um atvinnustefnu, vaxtarplan til ársins 2035. Loftslagsráð hefur lagt áherslu á mikilvægi þróunar lágkolefnahagkerfis Íslands og fagnar því að atvinnustefna í þeim anda sé lögð fram....
Atvinnustefna

Atvinnustefna

Umfjöllunarefni Forsætisráðuneytið hefur sett fram drög að Atvinnustefnu Íslands, vaxtarplan til ársins 2035.  Loftslagsráð hefur lagt áherslu á mikilvægi þróunar lágkolefnahagkerfis Íslands og fagnar því að atvinnustefna í þeim anda sé lögð fram.  Loftslagsráð vill...

Fundargerð 90. fundar Loftslagsráðs

18. desember 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarni Már Magnússon, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Helga Ögmundardóttir og Ingibjörg Svala Jónsdóttir. Fundurinn var haldinn í...
Loftslagsmarkmið einstakra ríkja

Loftslagsmarkmið einstakra ríkja

Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 4. nóvember álit undir yfirskriftinni Landsframlag Íslands 2035. Aðildarríkjum Parísarsamningsins ber að leggja fram landsframlög sín fyrir aðildarríkjaþingið COP30 sem haldið verður í Belém í Brasilíu í nóvember. Það er...
Loftslagsráð á COP30 í Brasilíu

Loftslagsráð á COP30 í Brasilíu

Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 4. nóvember álit undir yfirskriftinni Landsframlag Íslands 2035. Aðildarríkjum Parísarsamningsins ber að leggja fram landsframlög sín fyrir aðildarríkjaþingið COP30 sem haldið verður í Belém í Brasilíu í nóvember. Það er...