Loftslagsmarkmið einstakra ríkja

Loftslagsmarkmið einstakra ríkja

Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 4. nóvember álit undir yfirskriftinni Landsframlag Íslands 2035. Aðildarríkjum Parísarsamningsins ber að leggja fram landsframlög sín fyrir aðildarríkjaþingið COP30 sem haldið verður í Belém í Brasilíu í nóvember. Það er...
Loftslagsráð á COP30 í Brasilíu

Loftslagsráð á COP30 í Brasilíu

Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 4. nóvember álit undir yfirskriftinni Landsframlag Íslands 2035. Aðildarríkjum Parísarsamningsins ber að leggja fram landsframlög sín fyrir aðildarríkjaþingið COP30 sem haldið verður í Belém í Brasilíu í nóvember. Það er...

Fundargerð 88. fundar Loftslagsráðs

23. október 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Auður Alfa Ólafsdóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarni Már Magnússon, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Helga Ögmundardóttir, Stefán Þór Eysteinsson, Þorgerður María...

Fundargerð 86. fundar Loftslagsráðs

2. október 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Auður Alfa Ólafsdóttir, Bjarni Már Magnússon, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Helga Ögmundardóttir, Þorgerður María Þorbjarnardóttir. Fundurinn var haldinn á Veðurstofu Íslands,...
Metnaðarfull loftslagsmarkmið auka hagvöxt

Metnaðarfull loftslagsmarkmið auka hagvöxt

Metnaðarfyllri loftslagsmarkmið geta aukið hagvöxt ríkja verulega. Aðgerðir til að minnka útblástur geta þar með átt sinn þátt í því að auka velmegun til muna og minnka fátækt. Þetta sýnir nýleg skýrsla sem Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur gefið út. Því er...