Fréttir
Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 22. janúar álit um drög forsætisráðuneytisins um atvinnustefnu, vaxtarplan til ársins 2035. Loftslagsráð hefur lagt áherslu á mikilvægi þróunar lágkolefnahagkerfis Íslands og fagnar því að atvinnustefna í þeim anda sé lögð fram....
Álit ráðsins
Umfjöllunarefni Forsætisráðuneytið hefur sett fram drög að Atvinnustefnu Íslands, vaxtarplan til ársins 2035. Loftslagsráð hefur lagt áherslu á mikilvægi þróunar lágkolefnahagkerfis Íslands og fagnar því að atvinnustefna í þeim anda sé lögð fram. Loftslagsráð vill...Fundargerðir 2025
18. desember 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarni Már Magnússon, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Helga Ögmundardóttir og Ingibjörg Svala Jónsdóttir. Fundurinn var haldinn í...
Fréttir
Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 4. nóvember álit undir yfirskriftinni Landsframlag Íslands 2035. Aðildarríkjum Parísarsamningsins ber að leggja fram landsframlög sín fyrir aðildarríkjaþingið COP30 sem haldið verður í Belém í Brasilíu í nóvember. Það er...
Fréttir
Loftslagsráð samþykkti á fundi sínum 4. nóvember álit undir yfirskriftinni Landsframlag Íslands 2035. Aðildarríkjum Parísarsamningsins ber að leggja fram landsframlög sín fyrir aðildarríkjaþingið COP30 sem haldið verður í Belém í Brasilíu í nóvember. Það er...