Fréttir
Í auknum mæli hafa einstaklingar og félagasamtök en einnig ríki og ríkjabandalög leitað til dómstóla í þeim tilgangi að krefja fyrirtæki og ríki til að axla ábyrgð á skaða vegna afleiðinga loftslagsbreytinga. Umfangsmikil réttarhöld hófust í vikunni fyrir...
Fréttir
Það stefnir í að árið 2024 verði heitasta ár frá upphafi mælinga. Sú röskun á loftslagi af mannavöldum sem þessu veldur hefur þegar aukið tíðni og umfang hamfara um heim allan með umtalsverðu eigna- og manntjóni. Það er mikið í húfi fyrir Ísland að samstarf ríkja í...
Álit ráðsins
nóvember 2024 Það stefnir í að árið 2024 verði heitasta ár frá upphafi mælinga. Sú röskun á loftslagi af mannavöldum sem þessu veldur hefur þegar aukið tíðni og umfang hamfara um heim allan með umtalsverðu eigna- og manntjóni. Hætturnar stigmagnast, áhrifin verða...Fundargerðir 2024
8. nóvember 2024 Fulltrúar og varafulltrúar sem sátu fundinn eða fjartengdust: Halldór Þorgeirsson, Halldór Björnsson, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarni Már Magnússon, Auður Alfa Ólafsdóttir, Stefán Þór Eysteinsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Ingibjörg Svala...Fundargerðir 2024
1. nóvember 2024 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Bjarni Már Magnússon, Ingibjörg Svala Jónsdóttir. Stefán Þór Eysteinsson tengdist fundinum í Teams. Fundurinn var haldinn í...