Fréttir
Ný könnun um viðhorf Íslendinga til loftslagsmála sýnir svo ekki verður um villst að Íslendingar hafa vaxandi áhyggjur af loftslagsmálum. Íbúar landsins eru reiðubúnir til að styðja afgerandi aðgerðir til að sporna gegn hamfarahlýnun. Könnunin er hluti af...
Fréttir
Loftslagsráð hefur lagt mat á stöðuna í loftslagsmálum í kjölfar COP27 til að upplýsa og auka meðvitun hér á landi um mikilvægi alþjóðlegrar samstillingar og samstarfs. Einnig er vikið að stöðu Íslands í þessu samhengi. Meginatriði: Samþykkt um stofnun alþjóðlegs...
Fréttir
Loftslagsráð hefur gefið út greinargerðina Opinber fjármál og loftslagsmál. Um er að ræða kortlagningu á þeim þáttum ríkisfjármálanna sem hafa sérstaka þýðingu fyrir loftslagsmál. Stefnumörkun í opinberum fjármálum gegnir lykilhlutverki við að byggja upp...
Fréttir
Formaður Loftslagsráðs, Halldór Þorgeirsson, flutti hátíðarræðuna á þjóðhátíðinni á Hrafnseyri þetta árið. Þar fjallaði hann um eðli og starfshætti Loftslagráðs, hætturnar sem hnattræn röskun veðrakerfa valda, ábyrgð þjóðríkja og getu jarðarbúa til samstöðu, endalok...
Fréttir
Í tilefni af viðvörun IPCC ítrekar Loftslagsráð fyrri áskorun til íslenskra stjórnvalda um að framfylgja af mun meiri festu þeim ákvörðunum sem þegar hafa verið teknar og hraða frekari stefnubreytingum og aðgerðum í loftslagsmálum. Markmið um samdrátt í losun...