Fundargerðir 2025
07. apríl 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Helga Ögmundardóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Stefán Þór Eysteinsson, Þorgerður María Þorbjarnardóttir. Fundurinn var haldinn á...
Fréttir
Loftslagsráð gaf nýverið út samantektarskýrsluna: Landnýting og loftslag – losunarbókhald, loftslagsmarkmið og staða aðgerða. Henni er ætlað að auka við almenna þekkingu og skilning á losun frá landi hérlendis, svo sem hvernig losunarbókhald flokksins er...
Skýrslur
Umfjöllunarefni: Nokkuð hefur skort á almenna þekkingu og skilning á losun frá landi og LULUCF málaflokknum hérlendis, svo sem hvernig losunarbókhald flokksins er uppbyggt, yfirsýn yfir skiptingu landgerða í landsbókhaldsflokka, loftslagsmarkmið stjórnvalda tengd...
Fréttir
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, gekk nýverið frá skipan nýs loftslagsráðs, í takt við nýja reglugerð um ráðið þar sem meðal annars eru sett eru fram ákvæði um hámarksfjölda skipaðra fulltrúa og hæfniviðmið. Loftslagsráð er nú skipað...
Fréttir
Á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, í lok þessa árs verður í fyrsta skipti kynnt svokallað stöðumat heimsins, eða global stock take. Stöðumatinu er ætlað að gefa nákvæma mynd af því hvar þjóðir veraldar eru staddar þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum,...