Fundargerð 82. fundar Loftslagsráðs

07. apríl 2025 Fulltrúar sem sátu fundinn: Halldór Þorgeirsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Halldór Björnsson, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Helga Ögmundardóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Stefán Þór Eysteinsson, Þorgerður María Þorbjarnardóttir. Fundurinn var haldinn á...
Hagnýtar upplýsingar um landnýtingu og loftslag

Hagnýtar upplýsingar um landnýtingu og loftslag

Loftslagsráð gaf nýverið út samantektarskýrsluna: Landnýting og loftslag – losunarbókhald, loftslagsmarkmið og staða aðgerða. Henni er ætlað að auka við almenna þekkingu og skilning á losun frá landi hérlendis, svo sem hvernig losunarbókhald flokksins er...
Landnýting og loftslag

Landnýting og loftslag

Umfjöllunarefni: Nokkuð hefur skort á almenna þekkingu og skilning á losun frá landi og LULUCF málaflokknum hérlendis, svo sem hvernig losunarbókhald flokksins er uppbyggt, yfirsýn yfir skiptingu landgerða í landsbókhaldsflokka, loftslagsmarkmið stjórnvalda tengd...
Skipan nýs loftslagsráðs

Skipan nýs loftslagsráðs

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, gekk nýverið frá skipan nýs loftslagsráðs, í takt við nýja reglugerð um ráðið þar sem meðal annars eru sett eru fram ákvæði um hámarksfjölda skipaðra fulltrúa og hæfniviðmið. Loftslagsráð er nú skipað...
Tölum skýrt og verum hreinskilin til að vita hvar við stöndum

Tölum skýrt og verum hreinskilin til að vita hvar við stöndum

Á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, í lok þessa árs verður í fyrsta skipti kynnt svokallað stöðumat heimsins, eða global stock take. Stöðumatinu er ætlað að gefa nákvæma mynd af því hvar þjóðir veraldar eru staddar þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum,...