Útgefið efni um loftslagsmál
Loftslagsráð hefur í starfi sínu lagt áherslu á að fjalla um eftirfarandi þætti sérstaklega:
- Mótvægisaðgerðir til að draga úr losun og auka bindingu gróðurhúsalofttegunda
- Viðnámsþol gagnvart áhrifum loftslagsbreytinga
- Almenn vitund um loftslagsvandann og leiðir til að sporna við honum
Ráðið gefur út álit og greinargerðir sem ætlað er að veita aðhald og ráðgjöf, sem og að vera hvati að markvissara samtali um markmið og leiðir í loftslagsmálum.
Greinargerðir
Hér má finna þær greinargerðir sem Loftslagsráð hefur látið vinna.
- Framtíðarfyrirkomulag stjórnsýslu loftslagsmála, júní 2020
- Samantekt um Kolefnishlutleysi, apríl 2020
- Umræðuplagg - Innviðir kolefnisjöfnunar á Íslandi, janúar 2020
- Umræðuplagg - Aðlögun að loftslagsbreytingum, janúar 2020
- Samantekt - Vinnustofa um aðlögun að loftslagbreytingum, maí 2019
Álitsgerðir
Meðal þess sem Loftslagsráð rýnir og gefur álit á, er Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.
- Álit um ábyrga kolefnisjöfnun, október 2020
- Rýni Loftslagsráð á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, apríl 2020
- Álitsgerð frá Loftslagsráði: Uppbygging stjórnsýslu í loftslagsmálum, júní 2019
- Álitsgerð frá Loftslagsráði: Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018-2030, mars 2019
- Álitsgerð frá Loftslagsráði: Öflug stjórnsýsla í loftslagsmálum , desember 2018