Hoppa yfir valmynd

Hátíðarræða formanns Loftslagsráðs á þjóðhátíð á Hrafnseyri

Formaður Loftslagsráðs, Halldór Þorgeirsson, flutti hátíðarræðuna á þjóðhátíðinni á Hrafnseyri þetta árið. Þar fjallaði hann um eðli og starfshætti Loftslagráðs, hætturnar sem hnattræn röskun veðrakerfa valda, ábyrgð þjóðríkja og getu jarðarbúa til samstöðu, endalok kola-, olíu- og gashagkerfisins og nauðsyn þess að viðbrögð við loftslagsvá hafi réttlæti, samstöðu, seiglu og nýsköpun að leiðarljósi.

Lesa má ræðuna í heild sinni á vef Safns Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Nánar