Hoppa yfir valmynd

Tækifæri og áskoranir í loftslagsvænni uppbyggingu ferðaþjónustu

Loftslagsráð býður til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, koma á virkara samtali við framfaraöfl innan atvinnugreina og um nýsköpunarstarf, sem og að setja umræðu um 2030 markmið í loftslagsmálum í samhengi við áfanga í átt að kolefnishlutleysi.

Í þessu fyrsta samtali af nokkrum, verður rætt um tækifæri og áskoranir í loftslagsvænni uppbyggingu ferðaþjónustu til framtíðar. Samtalinu verður streymt á vefnum miðvikudaginn 5. maí kl. 13-14.30.

Streymið:

 
Þátttakendur eru:
Auður Ingólfsdóttir

 

Auður H. Ingólfsdóttir, 

ráðgjafi og formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs

Jón Gestur Ólafsson

 

Jón Gestur Ólafsson,

gæða,- umhverfis-og öryggisstjóri Bílaleigu Akureyrar

Rannveig Grétarsdóttir

 

Rannveig Grétarsdóttir, 

framkvæmdastjóri Eldingar

 

Jón Björn Skúlason, 

framkvæmdastjóri Íslenskrar Nýorku

Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir

 

Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir,

prófessor við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands - fulltrúi háskólasamfélagsins í Loftslagsráði

Sveinn Margeirsson

 

Sveinn Margeirsson,

sveitarstjóri Skútustaðahrepps - fulltrúi sveitarfélaga í Loftslagsráði

Snjólaug Ólafsdóttir

 

Snjólaug Ólafsdóttir,

ráðgjafi í sjálfbærnimálum hjá EY - fundarstjóri

Vinsamlegast skráið ykkur hér og við munum senda hlekk fyrir fundinn.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Nánar